Lokaumferðin í N1 deild karla: Fram hélt 3. sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2011 20:55 Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK-liðsins. Fram hélt þriðja sætinu í N1 deild karla þrátt fyrir níu marka tap á Akureyri, 26-35, í lokaumferðinni í kvöld. HK átti möguleika á að ná Fram en tapaði með tveggja marka mun fyrir FH, 27-29 í Digranesi. Akureyri mætir HK í undanúrslitum úrslitakeppninnar en FH mætir Fram. Undanúrslitaeinvígin hefjast á fimmtudaginn eftir eina viku. Benedikt Reynir Kristinsson skoraði tvö síðustu mörkin í leiknum í Digranesi og tryggði FH 29-27 sigur. HK hafði komið sér inn í leikinn með mögnuðum lokaspretti en gáfu eftir á lokasprettinum. FH var með frumkvæðið lengstum í leiknum, komst í 2-0, 7-4 og var 17-14 yfir í hálfleik. FH var síðan komið með fimm marka forskot, 25-20 þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. HK skoraði þá sex mörk í röð og komst yfir í fyrsta sinn í leiknum, 26-25. FH-ingar skoruðu hinsvegar þrjú síðustu mörkin og tryggðu sér sigur en þeir voru öryggir með annað sætið. Deildarmeistarar Akureyrar unnu öruggan sigur á Fram fyrir norðan og komust því aftur á sigurbraut eftir tap fyrir Aftureldingu í síðasta leik á undan. Akureyri var 17-12 yfir í hálfleik og stakk af á lokakafla leiksins. Einar Örn Jónsson lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Haukar töpuðu 21-23 á móti hans gömlu félögum í Val á Ásvöllum. Einar skoraði tvö mörk í lokaleiknum en Anton Rúnarsson var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Sebastian Alexanderson kvaddi Selfyssinga eftir margra ára farsælt starf í 26-24 sigri á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöld:Haukar-Valur 21-23 (8-13) Mörk Hauka: Freyr Brynjarsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 3, Stefán Rafn Sigurmannsson 3, Björgvin Þór Hólmgeirsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Einar Örn Jónsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8, Sturla Ásgeirsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Valdimar Fannar Þórsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 1.HK - FH 27-29 (14-17)Mörk HK (skot): Daníel Berg Grétarsson 6 /1 (10/2), Ólafur Bjarki Ragnarsson 5 (10/1), Atli Ævar Ingólfsson 5 (8), Bjarki Már Elísson 3/1 (8/2), Atli Karl Backmann 2 (3), Sigurjón Björnsson 2 (2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (3), Hörður Másson 1 (3), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Léó Snær Pétursson 1 (1).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 12 (25/3, 32%), Andreas Örn Aðalsteinssin 3 (4 , 42%)Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Ólafur Bjarki, Bjarki Már Elísson, Sigurjón Björnsson, Léó Snær)Fiskuð víti: 4 (Atli Karl, Daníel Berg, Vilhelm og Ólafur Bjarki)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/3 (13/3), Benedikt Reynir Kristinsson 8 (9), Ólafur Gústafsson 3 (9), Halldór Guðjónsson 3 (3), Ólafur Guðmundsson 3 (9), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1), Logi Geirsson 0 (1).Varin skot: Daníel Andrésson 15/3 (26/2, 37%.), Sigurður Örn Arnarson 2 (1 , 66%.)Hraðaupphlaup: 4 (Ari, Ólafur Gústafsson, Ásbjörn og Benedikt )Fiskuð víti: 2 (Atli og Ólafur Gústafsson).Utan vallar: 6 mín. Akureyri-Fram 35-26 (17-12)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 10, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Oddur Gretarsson 6, Daníel Einarsson 6, Heimir Örn Árnason 4, Hörður Fannar Sigþórsson 2, Hreinn Þór Hauksson 1.Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 5, Jóhann Karl Reynisson 5, Halldór Jóhann Sigfússon 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Matthías Daðason 2, Róbert Aron Hostert 2, Magnús Stefánsson 1, Einar Rafn Eiðsson 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1, Hákon Stefánsson 1.Afturelding - Selfoss 24-26 (9-14) Olís-deild karla Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Fótbolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Akureyringar framlengja við lykilmenn Handbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
Fram hélt þriðja sætinu í N1 deild karla þrátt fyrir níu marka tap á Akureyri, 26-35, í lokaumferðinni í kvöld. HK átti möguleika á að ná Fram en tapaði með tveggja marka mun fyrir FH, 27-29 í Digranesi. Akureyri mætir HK í undanúrslitum úrslitakeppninnar en FH mætir Fram. Undanúrslitaeinvígin hefjast á fimmtudaginn eftir eina viku. Benedikt Reynir Kristinsson skoraði tvö síðustu mörkin í leiknum í Digranesi og tryggði FH 29-27 sigur. HK hafði komið sér inn í leikinn með mögnuðum lokaspretti en gáfu eftir á lokasprettinum. FH var með frumkvæðið lengstum í leiknum, komst í 2-0, 7-4 og var 17-14 yfir í hálfleik. FH var síðan komið með fimm marka forskot, 25-20 þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. HK skoraði þá sex mörk í röð og komst yfir í fyrsta sinn í leiknum, 26-25. FH-ingar skoruðu hinsvegar þrjú síðustu mörkin og tryggðu sér sigur en þeir voru öryggir með annað sætið. Deildarmeistarar Akureyrar unnu öruggan sigur á Fram fyrir norðan og komust því aftur á sigurbraut eftir tap fyrir Aftureldingu í síðasta leik á undan. Akureyri var 17-12 yfir í hálfleik og stakk af á lokakafla leiksins. Einar Örn Jónsson lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Haukar töpuðu 21-23 á móti hans gömlu félögum í Val á Ásvöllum. Einar skoraði tvö mörk í lokaleiknum en Anton Rúnarsson var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Sebastian Alexanderson kvaddi Selfyssinga eftir margra ára farsælt starf í 26-24 sigri á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöld:Haukar-Valur 21-23 (8-13) Mörk Hauka: Freyr Brynjarsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 3, Stefán Rafn Sigurmannsson 3, Björgvin Þór Hólmgeirsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Einar Örn Jónsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8, Sturla Ásgeirsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Valdimar Fannar Þórsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 1.HK - FH 27-29 (14-17)Mörk HK (skot): Daníel Berg Grétarsson 6 /1 (10/2), Ólafur Bjarki Ragnarsson 5 (10/1), Atli Ævar Ingólfsson 5 (8), Bjarki Már Elísson 3/1 (8/2), Atli Karl Backmann 2 (3), Sigurjón Björnsson 2 (2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (3), Hörður Másson 1 (3), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Léó Snær Pétursson 1 (1).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 12 (25/3, 32%), Andreas Örn Aðalsteinssin 3 (4 , 42%)Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Ólafur Bjarki, Bjarki Már Elísson, Sigurjón Björnsson, Léó Snær)Fiskuð víti: 4 (Atli Karl, Daníel Berg, Vilhelm og Ólafur Bjarki)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/3 (13/3), Benedikt Reynir Kristinsson 8 (9), Ólafur Gústafsson 3 (9), Halldór Guðjónsson 3 (3), Ólafur Guðmundsson 3 (9), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1), Logi Geirsson 0 (1).Varin skot: Daníel Andrésson 15/3 (26/2, 37%.), Sigurður Örn Arnarson 2 (1 , 66%.)Hraðaupphlaup: 4 (Ari, Ólafur Gústafsson, Ásbjörn og Benedikt )Fiskuð víti: 2 (Atli og Ólafur Gústafsson).Utan vallar: 6 mín. Akureyri-Fram 35-26 (17-12)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 10, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Oddur Gretarsson 6, Daníel Einarsson 6, Heimir Örn Árnason 4, Hörður Fannar Sigþórsson 2, Hreinn Þór Hauksson 1.Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 5, Jóhann Karl Reynisson 5, Halldór Jóhann Sigfússon 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Matthías Daðason 2, Róbert Aron Hostert 2, Magnús Stefánsson 1, Einar Rafn Eiðsson 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1, Hákon Stefánsson 1.Afturelding - Selfoss 24-26 (9-14)
Olís-deild karla Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Fótbolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Akureyringar framlengja við lykilmenn Handbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira