Live Project sló í gegn - Halda áfram á AK Extreme 7. apríl 2011 14:00 Brot af myndunum frá Reykjavík Fashion Festival. Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. Meðal þess efnis sem var hvað vinsælast á vefnum var umdeild opnunarræða Jóns Gnarr borgarstjóra, kveðja rapparans Ghostface Killah, að ekki sé minnst á myndir og myndbönd frá tískusýningunum sjálfum. Lesendur Vísis voru ekki sviknir af þessu myndaflóði, enda var borði frá hátíðinni forsíðu Vísis þar sem hægt var að fletta í nýjustu myndunum á Live Project. Reykjavík Fashion Festival er önnur hátíðin sem Live Project tekur fyrir en vefurinn fylgdist einnig með Airwaves-hátíðinni í haust. Nú um helgina heldur fjörið áfram því þá snýr Live Project augum sínum að tónlistar- og snjóbrettahátíðinni AK Extreme á Akureyri. Borðinn fer aftur í loftið á forsíðu Vísis (fyrir ofan Lífið) í kvöld þegar myndirnar byrja að hrúgast inn frá Akureyri. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með myndunum og myndböndunum frá hátíðinni enda ætla fremstu snjóbrettamenn landsins, meðal annars Halldór og Eiki Helgasynir, að leika listir sínar á risapöllum sem útbúnir hafa verið á Akureyri síðustu daga. Þá má búast við því að menntskælingar láti ekki sitt eftir liggja en þeir flykkjast einnig norður til að fylgjast með Söngkeppni framhaldsskólanna. Fyrir þá sem sitja heima er þó lítið mál að fylgjast með, bæði á liveproject.is og hér á Vísi þar sem vefurinn birtir nýjustu myndirnar. Fyrir þá sem vilja fylgjast með Söngkeppninni er síðan vert að minnast þess að hún verður í beinni útsendingu á Vísi. RFF Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. Meðal þess efnis sem var hvað vinsælast á vefnum var umdeild opnunarræða Jóns Gnarr borgarstjóra, kveðja rapparans Ghostface Killah, að ekki sé minnst á myndir og myndbönd frá tískusýningunum sjálfum. Lesendur Vísis voru ekki sviknir af þessu myndaflóði, enda var borði frá hátíðinni forsíðu Vísis þar sem hægt var að fletta í nýjustu myndunum á Live Project. Reykjavík Fashion Festival er önnur hátíðin sem Live Project tekur fyrir en vefurinn fylgdist einnig með Airwaves-hátíðinni í haust. Nú um helgina heldur fjörið áfram því þá snýr Live Project augum sínum að tónlistar- og snjóbrettahátíðinni AK Extreme á Akureyri. Borðinn fer aftur í loftið á forsíðu Vísis (fyrir ofan Lífið) í kvöld þegar myndirnar byrja að hrúgast inn frá Akureyri. Það verður án efa forvitnilegt að fylgjast með myndunum og myndböndunum frá hátíðinni enda ætla fremstu snjóbrettamenn landsins, meðal annars Halldór og Eiki Helgasynir, að leika listir sínar á risapöllum sem útbúnir hafa verið á Akureyri síðustu daga. Þá má búast við því að menntskælingar láti ekki sitt eftir liggja en þeir flykkjast einnig norður til að fylgjast með Söngkeppni framhaldsskólanna. Fyrir þá sem sitja heima er þó lítið mál að fylgjast með, bæði á liveproject.is og hér á Vísi þar sem vefurinn birtir nýjustu myndirnar. Fyrir þá sem vilja fylgjast með Söngkeppninni er síðan vert að minnast þess að hún verður í beinni útsendingu á Vísi.
RFF Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira