Nýtt Sportveiðiblað væntanlegt inn um lúgurnar Karl Lúðvíksson skrifar 18. maí 2011 12:28 Það styttist biðin eftir fyrsta tölublaði Sportveiðiblaðsins. Blaðið hefur aldrei verið eins glæsilegt og nú, heilar 148 blaðsíður stútfullar af áhugaverðu efni. Sportveiðiblaðið ætti því að fara að detta inn um póstlúguna hjá áskrifendum í lok næstu viku næstu viku. Stangveiði Mest lesið Gullfiskur í Elliðaánum Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Stóru bleikjurnar farnar að taka á Þingvöllum Veiði
Það styttist biðin eftir fyrsta tölublaði Sportveiðiblaðsins. Blaðið hefur aldrei verið eins glæsilegt og nú, heilar 148 blaðsíður stútfullar af áhugaverðu efni. Sportveiðiblaðið ætti því að fara að detta inn um póstlúguna hjá áskrifendum í lok næstu viku næstu viku.
Stangveiði Mest lesið Gullfiskur í Elliðaánum Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði 24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Veiðin í ár mikil vonbrigði Veiði Stóru bleikjurnar farnar að taka á Þingvöllum Veiði