Goslokum lýst yfir og hættuástandi aflétt 30. maí 2011 18:46 Vísindamenn Veðurstofu og Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands lýstu því yfir í dag að eldgosinu í Grímsvötnum væri lokið og hafa almannavarnir nú aflétt hættustigi.Það byraði fyrir níu dögum sem eitt öflugasta öskugos síðari tíma á Íslandi, á fyrsta sólarhringum þeyttist upp meiri aska en úr Eyjafjallajökli í fyrravor og það var helst Kötlugosið 1918 sem stóðst samjöfnuð. Flug raskaðist á Íslandi og í norðanverðri Evrópu og í Skaftárhreppi, þar sem öskufallið var mest, varð myrkur um miðjan dag. Athafnalíf milli Eldhrauns og Lómagnúps lamaðist í þrjá sólahringa, hringveginum var lokað og vatnsból menguðust á nokkrum bæjum. Ekki er vitað til þess að nokkur maður hafi skaðast vegna hamfaranna en bændur misstu sauðfé og hesta en dýrin virðast flest hafa blindast af öskunni og drukknað í skurðum. Um miðja viku hafði dregið svo úr gosinu og birt til á ný að hreinsun gat hafist. Náttúran sá þó sjálf um mestu tiltektina með því að blása miklum hluta öskunnar úr byggðunum og á haf út og skola svo út með góðri rigningu. Menn sjá því fram á að eftirmál þessa eldgoss verði hverfandi miðað við það sem í stefndi í upphafi. Síðustu merki um gosóróa sáust á mælum á laugardag og í dag staðfestu leiðangursmenn í ferð Jöklarannsóknafélagsins í Grímsvötn að gosinu væri lokið. Helstu fréttir Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sjá meira
Vísindamenn Veðurstofu og Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands lýstu því yfir í dag að eldgosinu í Grímsvötnum væri lokið og hafa almannavarnir nú aflétt hættustigi.Það byraði fyrir níu dögum sem eitt öflugasta öskugos síðari tíma á Íslandi, á fyrsta sólarhringum þeyttist upp meiri aska en úr Eyjafjallajökli í fyrravor og það var helst Kötlugosið 1918 sem stóðst samjöfnuð. Flug raskaðist á Íslandi og í norðanverðri Evrópu og í Skaftárhreppi, þar sem öskufallið var mest, varð myrkur um miðjan dag. Athafnalíf milli Eldhrauns og Lómagnúps lamaðist í þrjá sólahringa, hringveginum var lokað og vatnsból menguðust á nokkrum bæjum. Ekki er vitað til þess að nokkur maður hafi skaðast vegna hamfaranna en bændur misstu sauðfé og hesta en dýrin virðast flest hafa blindast af öskunni og drukknað í skurðum. Um miðja viku hafði dregið svo úr gosinu og birt til á ný að hreinsun gat hafist. Náttúran sá þó sjálf um mestu tiltektina með því að blása miklum hluta öskunnar úr byggðunum og á haf út og skola svo út með góðri rigningu. Menn sjá því fram á að eftirmál þessa eldgoss verði hverfandi miðað við það sem í stefndi í upphafi. Síðustu merki um gosóróa sáust á mælum á laugardag og í dag staðfestu leiðangursmenn í ferð Jöklarannsóknafélagsins í Grímsvötn að gosinu væri lokið.
Helstu fréttir Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu Sjá meira