Usain Bolt: Ég hef verið latur 17. júlí 2011 13:00 Usain Bolt, heimsmethafinn í 100 og 200 m. hlaupi karla, segir í viðtali við breska dagblaðið Daly Mail að hann hafi verið latur á undanförnum mánuðum. AFP Usain Bolt, heimsmethafinn í 100 og 200 m. hlaupi karla, segir í viðtali við breska dagblaðið Daly Mail að hann hafi verið latur á undanförnum mánuðum. Bolt, sem er frá Jamaíku, hefur snúið við blaðinu að eigin sögn og hann hefur ekki smakkað djúpsteikta kjúklingavængi eða Guinnes bjór í nokkra mánuði. Bolt ætlar sér að vinna heimsmeistaratitlana í 100 og 200 m. hlaupi en keppinautar hans hafa sýnt góða takta á undanförnum mánuðum og yfirburðir hans virðast ekki eins miklir og áður. „Ég hef aldrei tekið því eins rólega og þessu ári. Og ég hef bara verið of latur að æfa,“ sagði Bolt við Daily Mail. „Ég er að vinna í því að verða betri íþróttamaður og einnig sem persóna,“ sagði Bolt en heimsmet hans í 100 metra hlaupi er 9,58 sek., sem hann setti á HM í Berlín árið 2009. Hann setti einnig heimsmet í 200 metra hlaupi í Berlín þar sem hann kom í mark á 19,19 sek. „Ég man ekki hvenær ég borði síðast kjúklingavængi á KFC, en ég fór oft út seint á kvöldin og borðaði góðan skammt af KFC án þess að þjálfarinn minn vissi af því. Ég fór leynt með þetta. Ég hef ekki smakkað bjór í marga mánuði, ég fer ekki eins oft út að skemmta mér og áður,“ sagði Bolt en hann ætlar sér stóra hluti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Suður-Kóreu í ágúst. Erlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Usain Bolt, heimsmethafinn í 100 og 200 m. hlaupi karla, segir í viðtali við breska dagblaðið Daly Mail að hann hafi verið latur á undanförnum mánuðum. Bolt, sem er frá Jamaíku, hefur snúið við blaðinu að eigin sögn og hann hefur ekki smakkað djúpsteikta kjúklingavængi eða Guinnes bjór í nokkra mánuði. Bolt ætlar sér að vinna heimsmeistaratitlana í 100 og 200 m. hlaupi en keppinautar hans hafa sýnt góða takta á undanförnum mánuðum og yfirburðir hans virðast ekki eins miklir og áður. „Ég hef aldrei tekið því eins rólega og þessu ári. Og ég hef bara verið of latur að æfa,“ sagði Bolt við Daily Mail. „Ég er að vinna í því að verða betri íþróttamaður og einnig sem persóna,“ sagði Bolt en heimsmet hans í 100 metra hlaupi er 9,58 sek., sem hann setti á HM í Berlín árið 2009. Hann setti einnig heimsmet í 200 metra hlaupi í Berlín þar sem hann kom í mark á 19,19 sek. „Ég man ekki hvenær ég borði síðast kjúklingavængi á KFC, en ég fór oft út seint á kvöldin og borðaði góðan skammt af KFC án þess að þjálfarinn minn vissi af því. Ég fór leynt með þetta. Ég hef ekki smakkað bjór í marga mánuði, ég fer ekki eins oft út að skemmta mér og áður,“ sagði Bolt en hann ætlar sér stóra hluti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Suður-Kóreu í ágúst.
Erlendar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira