Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði