Árni Þór hefði getað hálsbrotnað og lamast Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 3. október 2011 18:36 Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, hefði getað beðið mikinn skaða við þingsetninguna á laugardag og jafnvel hálsbrotnað og lamast, segir læknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Það rigndi ekki bara ósoðnum eggjum yfir þingmenn á laugardaginn því mótmælendur eru einhverjir farnir að leggja það á sig að sjóða egg sín áður en haldið er niður á Austurvöll og samkvæmt heimildum fréttastofu fékk þingmaður í sig grjót við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, fékk egg í gagnaugað, með þeim afleiðingum að hann hné niður og þurftu þingmenn að koma honum til aðstoðar. Svanur Sigurbjörnsson, læknir, segir að með aðeins meiri óheppni hefði Árni getað orðið fyrir miklum skaða og jafnvel hálsbrotnað og lamast. Það er kominn heilmikill kraftur þegar egg þeystist um loftið á miklu hraða, það getur valdið honum þessum skaða Svanur segir að skrílslæti og ofbeldi séu alls ekki leiðin til þess að leysa vanda þjóðarinnar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði aðspurður í samtali við fréttastofu um hvers vegna enginn hafi verið handtekinn í mótmælunum á laugardaginn að mat lögreglunnar til þessa hafi verið það að gera ekki ástandið ekki verra en það er, með fjöldahandtökum. Lögreglan hafi stöðvað einhverja mótmælendur sem grýttu eggjum, en erfitt sé að finna þá einstaklinga sem það gera í svo stórum hópi. Mótmælin á laugardaginn eru í rannsókn. Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, hefði getað beðið mikinn skaða við þingsetninguna á laugardag og jafnvel hálsbrotnað og lamast, segir læknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Það rigndi ekki bara ósoðnum eggjum yfir þingmenn á laugardaginn því mótmælendur eru einhverjir farnir að leggja það á sig að sjóða egg sín áður en haldið er niður á Austurvöll og samkvæmt heimildum fréttastofu fékk þingmaður í sig grjót við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, fékk egg í gagnaugað, með þeim afleiðingum að hann hné niður og þurftu þingmenn að koma honum til aðstoðar. Svanur Sigurbjörnsson, læknir, segir að með aðeins meiri óheppni hefði Árni getað orðið fyrir miklum skaða og jafnvel hálsbrotnað og lamast. Það er kominn heilmikill kraftur þegar egg þeystist um loftið á miklu hraða, það getur valdið honum þessum skaða Svanur segir að skrílslæti og ofbeldi séu alls ekki leiðin til þess að leysa vanda þjóðarinnar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði aðspurður í samtali við fréttastofu um hvers vegna enginn hafi verið handtekinn í mótmælunum á laugardaginn að mat lögreglunnar til þessa hafi verið það að gera ekki ástandið ekki verra en það er, með fjöldahandtökum. Lögreglan hafi stöðvað einhverja mótmælendur sem grýttu eggjum, en erfitt sé að finna þá einstaklinga sem það gera í svo stórum hópi. Mótmælin á laugardaginn eru í rannsókn.
Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira