Umfjöllun: Lokaspretturinn tryggði Snæfelli tvö stig á Ásvöllum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2011 20:59 Pálmi Freyr Sigurgeirsson Mynd/Vilhelm Deildarmeistarar Snæfells hófu titilvörn sína gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld með 89-93 sigri. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og skiptust liðin á að vera yfir framan af leik. Snæfell var yfir eftir fyrsta leikhluta, 22-20, en staðan í hálfleik var jöfn 43-43. Haukar léku betur í þriðja leikhluta en voru aðeins tveimur stigum yfir að honum loknum 71-69 þar sem Ólafur Torfason skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu fyrir Snæfell 24 sekúndum áður en þriðja leikhluta lauk og Haukar náðu ekki að nýta síðustu sókn sína. Quincy Hankins-Cole lék ekki síðustu fjórar mínútur leikhlutans eftir að hann fékk sína fjórðu villu og náðu Haukar ekki að nýta sér það en Hankins-Cole hafði mikla yfirburði í fráköstum í leiknum. Haukar hófu fjórða leikhluta af miklum krafti og virtist allt stefna í öruggan sigur heimanna þegar Haukar komust níu stigum yfir 82-73 þegar sex mínútur voru til leiksloka. Snæfell hafði skipt yfir í svæðisvörn og héldu áfram að treysta á hana og það skilaði sér þegar upp var staðið því Haukar skoruðu aðeins sjö stig síðustu sex mínúturnar. Haukar héldu þó frumkvæðinu og voru fimm stigum yfir, 86-81, þegar tvær mínútur voru eftir. Þá fór Snæfell á flug þar sem Brandon Cotton fór á kostum, Snæfell skoraði 10 stig í röð á einni og hálfri mínútu og þó Haukar næðu að minnka muninn í þrjú stig þá skoraði Snæfell tvö síðustu stig leiksins og fjögurra stiga sigur deildarmeistaranna staðreynd 89-93.Haukar-Snæfell 89-93 (20-22, 23-21, 28-26, 18-24)Stig Hauka: Jovani Shuler 20 (7 fráköst), Örn Sigurðarson 16 , Haukur Óskarsson 14, Davíð Páll Hermannsson 14 (8 fráköst), Sveinn Ómar Sveinsson 9, Sævar Ingi Haraldsson 9 (6 stoðsendingar), Helgi Björn Einarsson 5, Emil Barja 2Stig Snæfels: Brandon Cotton 33, Quincy Hankins-Cole 17 (15 fráköst, 6 stoðsendingar), Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16, Sveinn Arnar Davidsson 12 (7 stoðsendingar), Jón Ólafur Jónsson 6 (9 fráköst), Ólafur Torfason 7, Hafþór Ingi Gunnarsson 2 Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Deildarmeistarar Snæfells hófu titilvörn sína gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld með 89-93 sigri. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og skiptust liðin á að vera yfir framan af leik. Snæfell var yfir eftir fyrsta leikhluta, 22-20, en staðan í hálfleik var jöfn 43-43. Haukar léku betur í þriðja leikhluta en voru aðeins tveimur stigum yfir að honum loknum 71-69 þar sem Ólafur Torfason skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu fyrir Snæfell 24 sekúndum áður en þriðja leikhluta lauk og Haukar náðu ekki að nýta síðustu sókn sína. Quincy Hankins-Cole lék ekki síðustu fjórar mínútur leikhlutans eftir að hann fékk sína fjórðu villu og náðu Haukar ekki að nýta sér það en Hankins-Cole hafði mikla yfirburði í fráköstum í leiknum. Haukar hófu fjórða leikhluta af miklum krafti og virtist allt stefna í öruggan sigur heimanna þegar Haukar komust níu stigum yfir 82-73 þegar sex mínútur voru til leiksloka. Snæfell hafði skipt yfir í svæðisvörn og héldu áfram að treysta á hana og það skilaði sér þegar upp var staðið því Haukar skoruðu aðeins sjö stig síðustu sex mínúturnar. Haukar héldu þó frumkvæðinu og voru fimm stigum yfir, 86-81, þegar tvær mínútur voru eftir. Þá fór Snæfell á flug þar sem Brandon Cotton fór á kostum, Snæfell skoraði 10 stig í röð á einni og hálfri mínútu og þó Haukar næðu að minnka muninn í þrjú stig þá skoraði Snæfell tvö síðustu stig leiksins og fjögurra stiga sigur deildarmeistaranna staðreynd 89-93.Haukar-Snæfell 89-93 (20-22, 23-21, 28-26, 18-24)Stig Hauka: Jovani Shuler 20 (7 fráköst), Örn Sigurðarson 16 , Haukur Óskarsson 14, Davíð Páll Hermannsson 14 (8 fráköst), Sveinn Ómar Sveinsson 9, Sævar Ingi Haraldsson 9 (6 stoðsendingar), Helgi Björn Einarsson 5, Emil Barja 2Stig Snæfels: Brandon Cotton 33, Quincy Hankins-Cole 17 (15 fráköst, 6 stoðsendingar), Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16, Sveinn Arnar Davidsson 12 (7 stoðsendingar), Jón Ólafur Jónsson 6 (9 fráköst), Ólafur Torfason 7, Hafþór Ingi Gunnarsson 2
Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira