Á meðfylgjandi myndum má sjá skrautlega grímubúninga sem gestir klæddust í Heineken teiti sem fram fór á veitingahúsinu Café Oliver um helgina.
Pétur Ben og Ourlives spiluðu fyrir gesti. Þá var Heineken með lokað einkapartý fyrir útvalda á efri hæð veitingahússins.

