Saga af barnaníðingi á Akureyri virðist uppspuni frá rótum 18. nóvember 2011 13:28 Nokkrir vefmiðlar greindu frá því í gær að á Akureyri hefðist nú við þekktur barnaníðingur. Viðvaranir þessa efnis hófust á vefnum og vöktu athygli enda var fullyrt að viðkomandi hefði meðal annars sést við skóla í bænum. Að sögn lögreglunnar á Akureyri virðist sagan hinsvegar vera uppspuni frá rótum. Frá þessu er greint á fréttavef N4 á Akureyri. Þar segir að lögreglumenn í bænum séu nú farnir að kall söguna „Lúkasarsyndrome" en það kalla þeir mál sem reynast uppspuni frá rótum. Uppruna þeirrar nafngiftar má rekja til hundsins Lúkasar sem um tíma var talinn hafa verið drepinn í bænum. Skömmu síðar, en eftir mikið fjaðrafok, kom í ljós að hundurinn var á lífi. Á fréttavefnum er haft eftir lögreglunni að málið hafi verið kannað og var meðal annars farið heim til mannsins sem talinn var hafa skotið skjólshúsi yfirmanninn. „Sá hinn sami sagði lögreglunni hins vegar að hann hefði aldrei talað við, né séð umræddan barnaníðing og sagðist miður sín yfir því að hann væri bendlaður við málið. Lögreglan fann engin ummerki um veru barnaníðingsins á heimilinu." Þá hafi einnig borist fregnir frá Reykjavík þess efnis að umræddur maður væri staddur í höfuðborginni. „Lögreglan gat hins vegar ekki alfarið útilokað að maðurinn hafi verið eða sé enn í bænum,“ segir ennfremur á vefsíðu N4. Lúkasarmálið Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Nokkrir vefmiðlar greindu frá því í gær að á Akureyri hefðist nú við þekktur barnaníðingur. Viðvaranir þessa efnis hófust á vefnum og vöktu athygli enda var fullyrt að viðkomandi hefði meðal annars sést við skóla í bænum. Að sögn lögreglunnar á Akureyri virðist sagan hinsvegar vera uppspuni frá rótum. Frá þessu er greint á fréttavef N4 á Akureyri. Þar segir að lögreglumenn í bænum séu nú farnir að kall söguna „Lúkasarsyndrome" en það kalla þeir mál sem reynast uppspuni frá rótum. Uppruna þeirrar nafngiftar má rekja til hundsins Lúkasar sem um tíma var talinn hafa verið drepinn í bænum. Skömmu síðar, en eftir mikið fjaðrafok, kom í ljós að hundurinn var á lífi. Á fréttavefnum er haft eftir lögreglunni að málið hafi verið kannað og var meðal annars farið heim til mannsins sem talinn var hafa skotið skjólshúsi yfirmanninn. „Sá hinn sami sagði lögreglunni hins vegar að hann hefði aldrei talað við, né séð umræddan barnaníðing og sagðist miður sín yfir því að hann væri bendlaður við málið. Lögreglan fann engin ummerki um veru barnaníðingsins á heimilinu." Þá hafi einnig borist fregnir frá Reykjavík þess efnis að umræddur maður væri staddur í höfuðborginni. „Lögreglan gat hins vegar ekki alfarið útilokað að maðurinn hafi verið eða sé enn í bænum,“ segir ennfremur á vefsíðu N4.
Lúkasarmálið Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent