Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2011 14:45 Barcelona á marga leikmenn á listanum. Mynd/AP Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn). Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn).
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport