Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu 1. nóvember 2011 00:01 Bindið lærin saman og setjið vængina aftur fyrir bak.Pennslið með sjöri og kryddið með salti,pipar,og papríkudufti.Steikið í 45 mín á hvert kíló við 140 gráða hita i blástursofni og 150 gráða hita í 50-55 mín án blásturs. Ausið soðinu úr ofnskúffunni yfir fuglinn á 30 mín fresti. Kalkúnn 6-7 kg 100 g smjör (bráðið) papríkuduft salt & piparSoð í sósu 2 dl vatn 1 stk laukur 2 stk gulrætur 1 stk sellerístilkur 10 stk piparkorn 1 stk lárviðarlauf 2 stk negulnaglar 5 stk kjúklingateningar Sósan 50 gr smjör 50 gr hveiti 1 l soð úr skúffunni 21/2 dl rjómi 1/2 dl sérrí 2 msk rifsberjahlaup Rauð paprika er í þessu tilfelli notuð í fyllinguna en kalkúnn hefur síðustu ár orðið gríðarlega vinsæll jólamatur hér á landi, enda afar ljúffengur og hollur. Fyllingin3 stk epli,gul 1/2 stk paprika,rauð 1 stk laukur 1 stk gulrót 1 stk sellerístilkur 250 gr sveppir 6 sneiðar beikon 2 dl pecan hnetur 8 stk ristaðar franskbrauðsneiðar 1 msk salvía 1 stk egg 100 g smjör til steikingar salt og pipar Matreiðsla Saxið laukinn og skerið sveppina,papríkuna,selleríið og gulrótina í teninga og steikið allt saman í smjöri á stórri wok pönnu.Skerið beikonið í smá bita og steikið með grænmetinu ,grænmetið á ekki að brúnast. Takið pönnuna af hitanum. Afhíðið eplin,kjarnhreinsið og skerið í smáa bita.Grófhakkið hneturnar og skerið brauðið í teninga(takið skorpuna frá)Bætið öllu á pönnuna og kruddið með salti,pipar og salvíu.í lokin er eggið hrært út´og því bætt saman við fyllinguna. Þerrið kalkúninn að innan og fyllið.Saumið fyrir.Bindið lærin saman og setjið vængina aftur fyrir bak.Pennslið með sjöri og kryddið með salti,pipar,og papríkudufti. Steikið í 45 mín á hvert kíló við 140 gráða hita i blástursofni og 150 gráða hita í 50-55 mín án blásturs. Ausið soðinu úr ofnskúffunni yfir fuglinn á 30 mín fresti. Hækkið hitann í 200-220 gráður síðustu 10-15 mín.Verði ykkur að góðu! Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Mest lesið Gyðingakökur Jól Súkkulaði- kókoskökur Jól Jólastjakar Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Börnin baka jólaskrautið Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Jólakvíði og streita Jól Allt dottið í dúnalogn Jólin
Kalkúnn 6-7 kg 100 g smjör (bráðið) papríkuduft salt & piparSoð í sósu 2 dl vatn 1 stk laukur 2 stk gulrætur 1 stk sellerístilkur 10 stk piparkorn 1 stk lárviðarlauf 2 stk negulnaglar 5 stk kjúklingateningar Sósan 50 gr smjör 50 gr hveiti 1 l soð úr skúffunni 21/2 dl rjómi 1/2 dl sérrí 2 msk rifsberjahlaup Rauð paprika er í þessu tilfelli notuð í fyllinguna en kalkúnn hefur síðustu ár orðið gríðarlega vinsæll jólamatur hér á landi, enda afar ljúffengur og hollur. Fyllingin3 stk epli,gul 1/2 stk paprika,rauð 1 stk laukur 1 stk gulrót 1 stk sellerístilkur 250 gr sveppir 6 sneiðar beikon 2 dl pecan hnetur 8 stk ristaðar franskbrauðsneiðar 1 msk salvía 1 stk egg 100 g smjör til steikingar salt og pipar Matreiðsla Saxið laukinn og skerið sveppina,papríkuna,selleríið og gulrótina í teninga og steikið allt saman í smjöri á stórri wok pönnu.Skerið beikonið í smá bita og steikið með grænmetinu ,grænmetið á ekki að brúnast. Takið pönnuna af hitanum. Afhíðið eplin,kjarnhreinsið og skerið í smáa bita.Grófhakkið hneturnar og skerið brauðið í teninga(takið skorpuna frá)Bætið öllu á pönnuna og kruddið með salti,pipar og salvíu.í lokin er eggið hrært út´og því bætt saman við fyllinguna. Þerrið kalkúninn að innan og fyllið.Saumið fyrir.Bindið lærin saman og setjið vængina aftur fyrir bak.Pennslið með sjöri og kryddið með salti,pipar,og papríkudufti. Steikið í 45 mín á hvert kíló við 140 gráða hita i blástursofni og 150 gráða hita í 50-55 mín án blásturs. Ausið soðinu úr ofnskúffunni yfir fuglinn á 30 mín fresti. Hækkið hitann í 200-220 gráður síðustu 10-15 mín.Verði ykkur að góðu!
Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Mest lesið Gyðingakökur Jól Súkkulaði- kókoskökur Jól Jólastjakar Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Börnin baka jólaskrautið Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Jólakvíði og streita Jól Allt dottið í dúnalogn Jólin