Gottakökur 1. nóvember 2011 00:01 Hersey kossar eru tilvaldir í Gottakökur. Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar) Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Hér er komin Grýla Jól Táknmyndir jólatrésins Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Kjörin jólagjöf gegn valkvíða - myndir Jólin Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól
Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar)
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Hér er komin Grýla Jól Táknmyndir jólatrésins Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Kjörin jólagjöf gegn valkvíða - myndir Jólin Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól