Icesave frumvarpið samþykkt á Alþingi Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. febrúar 2011 15:30 Alþingi í dag. Mynd/ GVA. Icesave frumvarpið var samþykkt á Alþingi nú á fjórða tímanum. Alls greiddu 44 þingmenn frumvarpinu atkvæði sitt, 16 greiddu á móti en þrír sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Tvær tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslur voru felldar með 33 atkvæðum gegn 30. Frumvarpið verður svo sent Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, sem þarf þá að ákveða hvort að hann staðfestir frumvarpið eða beitir heimild í stjórnarskrá til að vísa því í þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave Tengdar fréttir Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53 Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39 Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00 Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28 Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15 Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09 Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37 Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Icesave frumvarpið var samþykkt á Alþingi nú á fjórða tímanum. Alls greiddu 44 þingmenn frumvarpinu atkvæði sitt, 16 greiddu á móti en þrír sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Tvær tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslur voru felldar með 33 atkvæðum gegn 30. Frumvarpið verður svo sent Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, sem þarf þá að ákveða hvort að hann staðfestir frumvarpið eða beitir heimild í stjórnarskrá til að vísa því í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Icesave Tengdar fréttir Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53 Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39 Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00 Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28 Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15 Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09 Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37 Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53
Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39
Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00
Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28
Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15
Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37
Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10