Bounty toppar 1. nóvember 2011 00:01 4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Laxamús á jóladag Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Tími kærleikans Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Jólakompumarkaður undir stúku Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Þýskar jólasmákökur Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól
4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Laxamús á jóladag Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Tími kærleikans Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Jólakompumarkaður undir stúku Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Þýskar jólasmákökur Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól