Hafraský 1. nóvember 2011 00:01 Lára Kristín Traustadóttir sendi okkur uppskriftina á netfangið jol@jol.is. Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. 100 gr. haframjöl (etv. þar af 25 gr. malaðar hnetur) 125 gr. sykur 100 gr. brætt smjör, kælt 2 stk. eggjahvítur - stífþeyttar. Haframjöli, sykri og bráðnu smjöri blandað saman í skál, eggjahvítum varlega samanvið. Sett á plötu með teskeið. Bakað við ca. 180° blástur í 8 mín. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Aðventustund í eldhúsinu Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Jól Brotið blað um jól Jólin Rokkurinn suðar Jól Gyðingakökur Jól Náttúrulega klassískir Jólin Jóla-aspassúpa Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin
Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. 100 gr. haframjöl (etv. þar af 25 gr. malaðar hnetur) 125 gr. sykur 100 gr. brætt smjör, kælt 2 stk. eggjahvítur - stífþeyttar. Haframjöli, sykri og bráðnu smjöri blandað saman í skál, eggjahvítum varlega samanvið. Sett á plötu með teskeið. Bakað við ca. 180° blástur í 8 mín.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Jól Aðventustund í eldhúsinu Jól Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Jól Brotið blað um jól Jólin Rokkurinn suðar Jól Gyðingakökur Jól Náttúrulega klassískir Jólin Jóla-aspassúpa Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin