Meðfylgjandi myndir voru teknar rétt fyrir frumsýningu gamanleikritsins AFINN sem sýnt er á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu í kvöld.
Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur aðalhlutverkið í þessu glænýja íslenska leikriti eftir Bjarna Hauk Þórsson.
Eins og myndirnar sýna voru frumsýningargestir áberandi fríðir.