Höfnuðu tillögu um að hætta við 16. mars 2011 05:00 Sameiningar Fulltrúar meirihlutans í borgarstjórn höfnuðu því að draga til baka umdeildar sameiningartillögur í skólakerfi borgarinnar. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur kölluðu eftir því, á borgarstjórnarfundi í gær, að fyrirhugaðar sameiningar skóla yrðu dregnar til baka. Tillagan var felld með atkvæðum meirihlutans. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi sjálfstæðismanna í menntaráði, sagði í samtali við Fréttablaðið að þar sem áætlanir meirihlutans gerðu einungis ráð fyrir 14 milljóna króna sparnaði á þessu ári, væri allt eins hægt að fresta sameiningum um eitt ár og ná almennri sátt. „Foreldrar skilja vel að það þarf að spara og eru tilbúin til að ræða þessar hugmyndir, en þau vilja betri rökstuðning og meiri umræðu.“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir í samtali við Fréttablaðið að þar sem tillögurnar séu enn í umsagnarferli sé óeðlilegt að draga þær nú til baka. „Þótt sparnaðurinn á þessu ári sé lítill, skiptir hann hundruðum milljóna á því næsta.“ Spurður að því hvort mögulegt sé að sameiningartillögum verði breytt, verði umsagnir neikvæðar segir Dagur að umsagnaferlið sé til þess að fá fram sem flest sjónarmið. „En við munum láta rökin ráða og fjárhagslegi ávinningurinn liggur fyrir. Faglegi ávinningurinn er umdeildari, en það hefur sýnt sig að margar umdeildar breytingar í skólamálum hafa reynst vel.“ - þj Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Sjá meira
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur kölluðu eftir því, á borgarstjórnarfundi í gær, að fyrirhugaðar sameiningar skóla yrðu dregnar til baka. Tillagan var felld með atkvæðum meirihlutans. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi sjálfstæðismanna í menntaráði, sagði í samtali við Fréttablaðið að þar sem áætlanir meirihlutans gerðu einungis ráð fyrir 14 milljóna króna sparnaði á þessu ári, væri allt eins hægt að fresta sameiningum um eitt ár og ná almennri sátt. „Foreldrar skilja vel að það þarf að spara og eru tilbúin til að ræða þessar hugmyndir, en þau vilja betri rökstuðning og meiri umræðu.“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir í samtali við Fréttablaðið að þar sem tillögurnar séu enn í umsagnarferli sé óeðlilegt að draga þær nú til baka. „Þótt sparnaðurinn á þessu ári sé lítill, skiptir hann hundruðum milljóna á því næsta.“ Spurður að því hvort mögulegt sé að sameiningartillögum verði breytt, verði umsagnir neikvæðar segir Dagur að umsagnaferlið sé til þess að fá fram sem flest sjónarmið. „En við munum láta rökin ráða og fjárhagslegi ávinningurinn liggur fyrir. Faglegi ávinningurinn er umdeildari, en það hefur sýnt sig að margar umdeildar breytingar í skólamálum hafa reynst vel.“ - þj
Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent