Skilur loks gamlar sagnir 25. maí 2011 05:00 Soffía segir ótrúlegt að upplifa svona náttúruhamfarir tvisvar á rúmu ári. fréttablaðið/valli „Það kom enginn í fyrra þegar við upplifðum nákvæmlega það sama. Nú erum við miðdepill alls hérna,“ segir Soffía Gunnarsdóttir, starfskona á dvalarheimilinu Klausturhólum. Soffía býr á bænum Jórveri 1 í Álftaveri, og er þetta í annað sinn á rúmu ári sem hún verður fyrir fyrir barðinu á öskugosi. Askan úr Eyjafjallajökli lagðist jafnþétt yfir bæinn hennar 15. apríl á síðasta ári eins og hún gerði nú um helgina. „Sú tilfinning sem helltist yfir mig þegar ég sá að þetta var að byrja aftur er ólýsanleg,“ segir Soffía. „Það er ótrúlegt að vera í svona aðstæðum. Maður er að lesa gamlar sagnir þar sem fólk segir að það sjái ekki handa sinna skil og nú skilur maður það. Ég sá ekki útrétta höndina um hábjartan dag.“ Soffía keyrði af stað í vinnuna á sunnudagsmorguninn og sá eftir því um leið og hún var lögð af stað. „Þegar ég komst loks inn í Kirkjubæjarklaustur endaði ég uppi á umferðareyju.“ Sigþrúður Ingimundardóttir, forstöðukona á Klausturhólum, segir að þrátt fyrir mikið öskufall beri íbúarnir sig vel. Hún keyrði í vinnuna á sunnudag einungis eftir minni. Svo mikið var myrkrið. „Það er mikill munur í dag. Við erum komin með birtu,“ segir hún. „En þrátt fyrir niðamyrkrið ber fólk sig vel. Skaftfellingar búa yfir jafnaðargeði og við tökum þessu með stóískri ró.“ - sv Grímsvötn Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Sjá meira
„Það kom enginn í fyrra þegar við upplifðum nákvæmlega það sama. Nú erum við miðdepill alls hérna,“ segir Soffía Gunnarsdóttir, starfskona á dvalarheimilinu Klausturhólum. Soffía býr á bænum Jórveri 1 í Álftaveri, og er þetta í annað sinn á rúmu ári sem hún verður fyrir fyrir barðinu á öskugosi. Askan úr Eyjafjallajökli lagðist jafnþétt yfir bæinn hennar 15. apríl á síðasta ári eins og hún gerði nú um helgina. „Sú tilfinning sem helltist yfir mig þegar ég sá að þetta var að byrja aftur er ólýsanleg,“ segir Soffía. „Það er ótrúlegt að vera í svona aðstæðum. Maður er að lesa gamlar sagnir þar sem fólk segir að það sjái ekki handa sinna skil og nú skilur maður það. Ég sá ekki útrétta höndina um hábjartan dag.“ Soffía keyrði af stað í vinnuna á sunnudagsmorguninn og sá eftir því um leið og hún var lögð af stað. „Þegar ég komst loks inn í Kirkjubæjarklaustur endaði ég uppi á umferðareyju.“ Sigþrúður Ingimundardóttir, forstöðukona á Klausturhólum, segir að þrátt fyrir mikið öskufall beri íbúarnir sig vel. Hún keyrði í vinnuna á sunnudag einungis eftir minni. Svo mikið var myrkrið. „Það er mikill munur í dag. Við erum komin með birtu,“ segir hún. „En þrátt fyrir niðamyrkrið ber fólk sig vel. Skaftfellingar búa yfir jafnaðargeði og við tökum þessu með stóískri ró.“ - sv
Grímsvötn Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Sjá meira