DataMarket leitar út fyrir landsteinana 1. september 2011 05:30 DataMarket stefnir nú á að opna söluskrifstofu í New York.fréttablaðið/valli Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak hefur keypt hlut í tölfræði- og gagnafyrirtækinu DataMarket fyrir 1,2 milljónir dala, eða tæpar 140 milljónir króna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segir fjárfestinguna kærkomna og fyrirtækið muni nú geta leitað út fyrir landsteinana á erlendan markað. DataMarket hjálpar fólki að finna og skilja töluleg gögn úr alls konar gagnabönkum, ekki síst með myndrænni framsetningu. „Við höfum verið að þróa þessa vöru í nokkurn tíma og nú verður henni komið í verð. Féð frá Frumtaki verður mestmegnis notuð í markaðsstarf,“ segir Hjálmar. „Við erum nú að einbeita okkur að austurströnd Bandaríkjanna. Það er alveg ljóst að það er ekki um mjög auðugan garð að gresja á markaðnum hér á landi.“ Fyrirtækið undirbýr nú opnun söluskrifstofu í New York. Síðan í janúar síðastliðnum hefur verið lögð meiri áhersla á öflun og úrvinnslu erlendra gagna og segir Hjálmar að sú vinna muni halda áfram. Meðal annars er unnið úr gögnum frá Sameinuðu þjóðunum, Alþjóðabankanum, og Eurostat. „Þróunin verður áfram hér á landi en sölu- og markaðsstarfið þarf að vera þar sem kúnnarnir eru.“ Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak er í eigu íslensku bankanna, lífeyrissjóðanna og Nýsköpunarsjóðs. - sv Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak hefur keypt hlut í tölfræði- og gagnafyrirtækinu DataMarket fyrir 1,2 milljónir dala, eða tæpar 140 milljónir króna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, segir fjárfestinguna kærkomna og fyrirtækið muni nú geta leitað út fyrir landsteinana á erlendan markað. DataMarket hjálpar fólki að finna og skilja töluleg gögn úr alls konar gagnabönkum, ekki síst með myndrænni framsetningu. „Við höfum verið að þróa þessa vöru í nokkurn tíma og nú verður henni komið í verð. Féð frá Frumtaki verður mestmegnis notuð í markaðsstarf,“ segir Hjálmar. „Við erum nú að einbeita okkur að austurströnd Bandaríkjanna. Það er alveg ljóst að það er ekki um mjög auðugan garð að gresja á markaðnum hér á landi.“ Fyrirtækið undirbýr nú opnun söluskrifstofu í New York. Síðan í janúar síðastliðnum hefur verið lögð meiri áhersla á öflun og úrvinnslu erlendra gagna og segir Hjálmar að sú vinna muni halda áfram. Meðal annars er unnið úr gögnum frá Sameinuðu þjóðunum, Alþjóðabankanum, og Eurostat. „Þróunin verður áfram hér á landi en sölu- og markaðsstarfið þarf að vera þar sem kúnnarnir eru.“ Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak er í eigu íslensku bankanna, lífeyrissjóðanna og Nýsköpunarsjóðs. - sv
Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira