Tvær gerðir af gómsætu smurbrauði 10. desember 2011 11:00 Smurbrauð með reyktum laxi og kavíar Smyrjið rjómaosti að eigin vali á rúgbrauðssneiðar, sem hafa verið skornar út í hringi með móti. Formið reyktan lax eins og rós og leggið ofan á. Á toppinn fer vænn skammtur af kavíar. Punkturinn yfir i-ið er örlítið af avókadó-mauki (sjá uppskrift fyrir neðan) skreytt með dilli eða öðru fersku kryddi.Avókadómauk2 avókadótómaturlaukurkóríanderörlítið af sýrðum rjómatabaskósósa, eftir smekk1 msk. sítrónusafisalt, eftir smekk Maukið avókadó í skál. Skerið lauk smátt og bætið út í ásamt tómatnum, handfylli af kóríander, sítrónusafa, Tabaskósósu og sýrðum rjóma. Hærið vel saman. Geymið maukið í um klukkatíma áður en þess er neytt. Smurbrauð með rækjum Smyrjið rúgbrauðssneiðar með smjöri. Leggið salatblað ofan og því næst rækjur. Sprautið majónesi ofan á rækjur. Leggið tómat- og sítrónubát fallega ofan á. Brauðtertur Jól Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Smurbrauð með reyktum laxi og kavíar Smyrjið rjómaosti að eigin vali á rúgbrauðssneiðar, sem hafa verið skornar út í hringi með móti. Formið reyktan lax eins og rós og leggið ofan á. Á toppinn fer vænn skammtur af kavíar. Punkturinn yfir i-ið er örlítið af avókadó-mauki (sjá uppskrift fyrir neðan) skreytt með dilli eða öðru fersku kryddi.Avókadómauk2 avókadótómaturlaukurkóríanderörlítið af sýrðum rjómatabaskósósa, eftir smekk1 msk. sítrónusafisalt, eftir smekk Maukið avókadó í skál. Skerið lauk smátt og bætið út í ásamt tómatnum, handfylli af kóríander, sítrónusafa, Tabaskósósu og sýrðum rjóma. Hærið vel saman. Geymið maukið í um klukkatíma áður en þess er neytt. Smurbrauð með rækjum Smyrjið rúgbrauðssneiðar með smjöri. Leggið salatblað ofan og því næst rækjur. Sprautið majónesi ofan á rækjur. Leggið tómat- og sítrónubát fallega ofan á.
Brauðtertur Jól Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira