Unnið að gerð Borgríkis tvö 29. október 2011 10:00 Framhald Ólafur Jóhannesson vinnur að gerð framhaldsmyndar um Borgríki, en myndin hefur fengið góða dóma og prýðilega aðsókn. „Þegar við skrifuðum þennan heim byrjuðum við á því að byggja hann ítarlega upp með því að tala við lögreglu, bankamenn, lögfræðinga og fleira fólk,“ segir Ólafur Jóhannesson kvikmyndaleikstjóri. Stefnt er að því að gera framhaldsmynd af Borgríki, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum og hefur mælst einstaklega vel fyrir. Ólafur og samstarfsfélagi hans, handritshöfundurinn Hrafnkell Stefánsson, eru þegar byrjaðir að skrifa handritið. „Það kom ansi safaríkur heimur upp úr þessari vinnu okkar og sögurnar í Borgríki voru þær fyrstu sem okkur datt í hug. Við vorum með hugmyndir um framhald en við vildum auðvitað sjá hvort almenningur hefði áhuga á þessu.“ Og áhuginn hefur svo sannarlega verið til staðar, hátt í tíu þúsund manns hafa séð myndina, sem fjallar um blóðug átök í undirheimum Reykjavíkur. Leikstjórinn segir að framhaldið bjóði upp á ansi marga möguleika en reiknar með að þetta verði sömu persónur að mestu leyti. Sami vinnuhópur mun hins vegar koma að myndinni og það skiptir Ólaf miklu máli enda tókst honum að láta dæmið ganga farsællega upp. Umfangið verður hins vegar meira næst því Ólafur býst við því að fara hina hefðbundnu leið í fjármögnun myndarinnar. „Aðsóknin og endurgerðin í Bandaríkjunum á vonandi eftir að liðka fyrir og veita okkur ákveðinn hljómgrunn. Hins vegar er niðurskurður í kvikmyndagerð á Íslandi og við vitum því ekki alveg hvenær og hvort við fáum vilyrði, það ræðst bara á næstu sex mánuðum.“- fgg Lífið Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Þegar við skrifuðum þennan heim byrjuðum við á því að byggja hann ítarlega upp með því að tala við lögreglu, bankamenn, lögfræðinga og fleira fólk,“ segir Ólafur Jóhannesson kvikmyndaleikstjóri. Stefnt er að því að gera framhaldsmynd af Borgríki, sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum og hefur mælst einstaklega vel fyrir. Ólafur og samstarfsfélagi hans, handritshöfundurinn Hrafnkell Stefánsson, eru þegar byrjaðir að skrifa handritið. „Það kom ansi safaríkur heimur upp úr þessari vinnu okkar og sögurnar í Borgríki voru þær fyrstu sem okkur datt í hug. Við vorum með hugmyndir um framhald en við vildum auðvitað sjá hvort almenningur hefði áhuga á þessu.“ Og áhuginn hefur svo sannarlega verið til staðar, hátt í tíu þúsund manns hafa séð myndina, sem fjallar um blóðug átök í undirheimum Reykjavíkur. Leikstjórinn segir að framhaldið bjóði upp á ansi marga möguleika en reiknar með að þetta verði sömu persónur að mestu leyti. Sami vinnuhópur mun hins vegar koma að myndinni og það skiptir Ólaf miklu máli enda tókst honum að láta dæmið ganga farsællega upp. Umfangið verður hins vegar meira næst því Ólafur býst við því að fara hina hefðbundnu leið í fjármögnun myndarinnar. „Aðsóknin og endurgerðin í Bandaríkjunum á vonandi eftir að liðka fyrir og veita okkur ákveðinn hljómgrunn. Hins vegar er niðurskurður í kvikmyndagerð á Íslandi og við vitum því ekki alveg hvenær og hvort við fáum vilyrði, það ræðst bara á næstu sex mánuðum.“- fgg
Lífið Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning