Skautafjör á Laugarvatni í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. janúar 2026 12:01 Skautafjörið á Laugarvatni stendur frá klukkan 12:00 til 14:00 í dag. Aðsend Fjöldi fólks er nú kominn saman á Laugarvatni því þar fer fram svokallað „Skautafjör” þar sem ungir sem aldnir koma saman og skauta á vatninu. Skautar verða til útláns fyrir þá, sem ekki eiga skauta. Skautafjörið hófst klukkan 12:00 og stendur formlega til 14:00 í dag en öllum er heimild að vera áfram á vatninu og skauta og leika sér fram eftir degi. Það er heilsueflandi Bláskógabyggð og heilsueflandi Grímsnes-og Grafningshreppur, svæðisskrifstofa íþróttahéraða á Suðurlandi og Héraðssambandið Skarphéðinn, sem standa fyrir viðburðinum. Hallbera Gunnarsdóttir, sem er útivistakennari á Laugarvatni er ein af skipuleggjendum dagsins en hann er hluti af Evrópsku vetrar íþróttavikunni. „Við ætlum bara að hafa skauta í boði fyrir fólk, sem vill koma og prófa og svo náttúrulega kveikjum við eld ef einhver vill koma og grilla sér pylsur eða hita kakó eða eitthvað og svo erum við með ísbor og einhverjir hafa nú áhuga á að dorga en það er fullt af fiski undir ísnum, sem maður sér þegar maður er að skauta yfir,” segir Hallbera og bætir við. „Vatnið er bara algjör paradís og æðislegt að búa hér og bara hvernig veðrið hefur verið því maður veit aldrei og getur aldrei planað neitt hvað þetta varðar með miklum fyrirvara.” Hallbera Gunnarsdóttir, útivistakennari á Laugarvatni með fjölskyldu sinni á skautum á Laugarvatni en Smári Stefánsson, eiginmaður hennar er hér með henni og synir þeirra, Logi og Friðrik.Aðsend Hallbera segir alveg öruggt að skauta á Laugarvatni og svellið þar hafi sjaldan eða aldrei litið eins vel út og núna. Og þetta að lokum frá Hallberu. „Já, bara allir út að skauta, það er ógeðslega gott veður og það eru hlýindi aðeins í kortunum fram undan þannig að ég veit ekki hversu lengi þetta endist, þannig að nýtum daginn.” Hægt verður að hita sér kakó á vatninu fyrir þá, sem það vilja.Aðsend Bláskógabyggð Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Skautafjörið hófst klukkan 12:00 og stendur formlega til 14:00 í dag en öllum er heimild að vera áfram á vatninu og skauta og leika sér fram eftir degi. Það er heilsueflandi Bláskógabyggð og heilsueflandi Grímsnes-og Grafningshreppur, svæðisskrifstofa íþróttahéraða á Suðurlandi og Héraðssambandið Skarphéðinn, sem standa fyrir viðburðinum. Hallbera Gunnarsdóttir, sem er útivistakennari á Laugarvatni er ein af skipuleggjendum dagsins en hann er hluti af Evrópsku vetrar íþróttavikunni. „Við ætlum bara að hafa skauta í boði fyrir fólk, sem vill koma og prófa og svo náttúrulega kveikjum við eld ef einhver vill koma og grilla sér pylsur eða hita kakó eða eitthvað og svo erum við með ísbor og einhverjir hafa nú áhuga á að dorga en það er fullt af fiski undir ísnum, sem maður sér þegar maður er að skauta yfir,” segir Hallbera og bætir við. „Vatnið er bara algjör paradís og æðislegt að búa hér og bara hvernig veðrið hefur verið því maður veit aldrei og getur aldrei planað neitt hvað þetta varðar með miklum fyrirvara.” Hallbera Gunnarsdóttir, útivistakennari á Laugarvatni með fjölskyldu sinni á skautum á Laugarvatni en Smári Stefánsson, eiginmaður hennar er hér með henni og synir þeirra, Logi og Friðrik.Aðsend Hallbera segir alveg öruggt að skauta á Laugarvatni og svellið þar hafi sjaldan eða aldrei litið eins vel út og núna. Og þetta að lokum frá Hallberu. „Já, bara allir út að skauta, það er ógeðslega gott veður og það eru hlýindi aðeins í kortunum fram undan þannig að ég veit ekki hversu lengi þetta endist, þannig að nýtum daginn.” Hægt verður að hita sér kakó á vatninu fyrir þá, sem það vilja.Aðsend
Bláskógabyggð Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira