Fram og Valur mætast í bikarúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2011 21:28 Stella Sigurðardóttir skorar í leiknum í kvöld. Mynd/Vilhelm Fram og Valur mætast annað árið í röð í bikarúrslitum kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur Fram á HK, 32-25, í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í Safamýrinni í kvöld. Fram komst tíu mörkum yfir í fyrri hálfleik en HK-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk í byrjun seinni háfleiks áður en Fram kláraði leikinn með góðum endaspretti. Eftir jafna byrjun breytti Fram stöðunni úr 3-4 í 9-4 á sex mínútna kafla í upphafi leiks og Framstelpur voru síðan með tíu marka forystu í hálfleik, 19-9. Seinni hálfleikurinn virtist því ætla aðeins formsatriði fyrir Framliðið en HK-stelpur gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur mörk með því að skora átta af fyrstu tíu mörkum seinni hálfleiksins. Einar Jónsson, þjálfari Fram, tók leikhlé í stöðunni 23-19 og hans stelpur svöruðu því með því að vinna næstu sex mínútur 6-0 og ná aftur tíu marka forystu. Eftir það var sigur Framliðsins í engri hættu. Þetta er í sextánda sinn sem Framstelpur spila til úrslita í bikarnum en liðið er núverandi bikarmeistari eftir eins marks sigur á Val í fyrra. Kvennalið HK var hinsvegar að leika sinn fyrsta undanúrslitaleik frá upphafi. Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir voru atkvæðamestar í Framliðinu með sjö mörk hvor en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Brynja Magnúsdóttir skoraði mest fyrir HK eða átta mörk og Dröfn Haraldsdóttir varði 18 skot í markinu. Fram-HK 32-25 (19-9) Mörk Fram (Skot): Karen Knútsdóttir 7/2 (10/2), Stella Sigurðardóttir 7/1(13/2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5 ( 6), Anna María Guðmundsdóttir 3 (3), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3(4), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (4), Birna Berg Haraldsdóttir 2 (5), María Karlsdóttir 1 (1), Marthe Sördal 1 (3), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (7), Steinunn Björnsdóttir (1), Pavla Nevarilova (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21/1 (46/5, 46%) Hraðaupphlaupsmörk: 17 (Guðrún Þóra 4, Anna María 3, Stella 2, Karen 2, Ásta Birna 2, Sigurbjörg 2, Marthe 1, María 1)Fiskuð víti: Stella 2, Anna María, Pavla.Brottvísanir: 10 mínúturMörk HK (Skot): Brynja Magnúsdóttir 8/2 (13/3), Elín Anna Baldursdóttir 5/2 (12/3), Harpa Baldursdóttir 4 (5),Elísa Ósk Viðarsdóttir 3 (8), Líney Rut Guðmundsdóttir 2 (2), Tinna Rögnvaldsdóttir 1 (1), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1 (1), Tatjana Zukovska 1 (2), Heiðrún Björk Helgadóttir (3).Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 18 (50/3, 36%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Elísa Ósk, Elín Anna)Fiskuð víti: Harpa 3, Brynja 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Brottvísanir: 4 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Fram og Valur mætast annað árið í röð í bikarúrslitum kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur Fram á HK, 32-25, í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í Safamýrinni í kvöld. Fram komst tíu mörkum yfir í fyrri hálfleik en HK-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk í byrjun seinni háfleiks áður en Fram kláraði leikinn með góðum endaspretti. Eftir jafna byrjun breytti Fram stöðunni úr 3-4 í 9-4 á sex mínútna kafla í upphafi leiks og Framstelpur voru síðan með tíu marka forystu í hálfleik, 19-9. Seinni hálfleikurinn virtist því ætla aðeins formsatriði fyrir Framliðið en HK-stelpur gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur mörk með því að skora átta af fyrstu tíu mörkum seinni hálfleiksins. Einar Jónsson, þjálfari Fram, tók leikhlé í stöðunni 23-19 og hans stelpur svöruðu því með því að vinna næstu sex mínútur 6-0 og ná aftur tíu marka forystu. Eftir það var sigur Framliðsins í engri hættu. Þetta er í sextánda sinn sem Framstelpur spila til úrslita í bikarnum en liðið er núverandi bikarmeistari eftir eins marks sigur á Val í fyrra. Kvennalið HK var hinsvegar að leika sinn fyrsta undanúrslitaleik frá upphafi. Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir voru atkvæðamestar í Framliðinu með sjö mörk hvor en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Brynja Magnúsdóttir skoraði mest fyrir HK eða átta mörk og Dröfn Haraldsdóttir varði 18 skot í markinu. Fram-HK 32-25 (19-9) Mörk Fram (Skot): Karen Knútsdóttir 7/2 (10/2), Stella Sigurðardóttir 7/1(13/2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5 ( 6), Anna María Guðmundsdóttir 3 (3), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3(4), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (4), Birna Berg Haraldsdóttir 2 (5), María Karlsdóttir 1 (1), Marthe Sördal 1 (3), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (7), Steinunn Björnsdóttir (1), Pavla Nevarilova (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21/1 (46/5, 46%) Hraðaupphlaupsmörk: 17 (Guðrún Þóra 4, Anna María 3, Stella 2, Karen 2, Ásta Birna 2, Sigurbjörg 2, Marthe 1, María 1)Fiskuð víti: Stella 2, Anna María, Pavla.Brottvísanir: 10 mínúturMörk HK (Skot): Brynja Magnúsdóttir 8/2 (13/3), Elín Anna Baldursdóttir 5/2 (12/3), Harpa Baldursdóttir 4 (5),Elísa Ósk Viðarsdóttir 3 (8), Líney Rut Guðmundsdóttir 2 (2), Tinna Rögnvaldsdóttir 1 (1), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1 (1), Tatjana Zukovska 1 (2), Heiðrún Björk Helgadóttir (3).Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 18 (50/3, 36%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Elísa Ósk, Elín Anna)Fiskuð víti: Harpa 3, Brynja 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Brottvísanir: 4 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti