Sjáið Pepe stíga ofan á Messi - harðlega gagnrýndur á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2012 18:00 Spænskir fjölmiðlar voru allt annað en hrifnir af hegðun Pepe, leikmanns Real Madrid í leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í gær en Real Madrid varð þá enn einu sinni að sætta sig við tap á móti erkifjendunum. Portúgalinn Pepe var í stöðu afturliggjandi miðjumanns í leiknum en hann spilar venjulega sem miðvörður. Jose Mourinho gerði þarna enn eina tilraun til að stoppa spil Barca en eins og áður fundu Barcelona-menn leiðina að sigri. Atvikið umdeilda gerðist rúmlega tuttugu mínútum fyrir leikslok og eftir að José Callejón, liðsfélagi Pepe, hafði brotið á Lionel Messi sem lá þá í jörðinni. Pepe kom aðvífandi og steig ofan á hendi Messi um leið og hann labbaði framhjá argentínska snillingnum. Það má sjá þetta atvik með því að smella hér fyrir ofan. José Callejón fékk gult spjald fyrir sitt brot en Pepe, sem var kominn með spjald í leiknum, slapp. Pepe slapp hinsvegar ekki við harða gagnrýndi spænskra fjölmiðlamanna sem heimtuðu að Pepe yrði refsað fyrir hegðun sína. Pepe hafði líka fyrr í leiknum látið eins og að Cesc Fabregas hefði slegið hann í andlitið en endursýningar sýndu að hendi Fabregas kom ekki nálægt andliti Pepe. Pepe hefur sjálfur neitað því að hafa stigið vísvitandi á Messi og nú geta menn dæmt sjálfir með því að horfa á myndbrotið. Það sést líka á mynd hér fyrir ofan að Pepe horfir niður um leið og hann stígur á Messi. Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar voru allt annað en hrifnir af hegðun Pepe, leikmanns Real Madrid í leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í gær en Real Madrid varð þá enn einu sinni að sætta sig við tap á móti erkifjendunum. Portúgalinn Pepe var í stöðu afturliggjandi miðjumanns í leiknum en hann spilar venjulega sem miðvörður. Jose Mourinho gerði þarna enn eina tilraun til að stoppa spil Barca en eins og áður fundu Barcelona-menn leiðina að sigri. Atvikið umdeilda gerðist rúmlega tuttugu mínútum fyrir leikslok og eftir að José Callejón, liðsfélagi Pepe, hafði brotið á Lionel Messi sem lá þá í jörðinni. Pepe kom aðvífandi og steig ofan á hendi Messi um leið og hann labbaði framhjá argentínska snillingnum. Það má sjá þetta atvik með því að smella hér fyrir ofan. José Callejón fékk gult spjald fyrir sitt brot en Pepe, sem var kominn með spjald í leiknum, slapp. Pepe slapp hinsvegar ekki við harða gagnrýndi spænskra fjölmiðlamanna sem heimtuðu að Pepe yrði refsað fyrir hegðun sína. Pepe hafði líka fyrr í leiknum látið eins og að Cesc Fabregas hefði slegið hann í andlitið en endursýningar sýndu að hendi Fabregas kom ekki nálægt andliti Pepe. Pepe hefur sjálfur neitað því að hafa stigið vísvitandi á Messi og nú geta menn dæmt sjálfir með því að horfa á myndbrotið. Það sést líka á mynd hér fyrir ofan að Pepe horfir niður um leið og hann stígur á Messi.
Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Sjá meira