Útgáfu bókarinnar Léttir - hugleiðingar harmonikkukonu eftir Jónínu Leósdóttur var fagnað í Eymundsson Austurstræti í vikunni.
Eins og sjá má á myndunum var leikandi létt stemning við harmonikkuleik og léttar veitingar.
Sjá meira um bókina hér.
Útgáfuteiti Jónínu Leósdóttur
