Helgarmaturinn - dásamlegur eftirréttur 23. mars 2012 12:00 Mynd/einkasafn Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Þegar fjölskyldan kemur saman um helgar finnst henni gott að gæða sér á þessum ljúfa rétti eftir matinn.Eftirlætis eftirréttur fjölskyldunnarFyrir sex1,5 kg Dajm ís frá EmmEss1 stórt stk. Nói Síríus hreint ljóst súkkulaði (með rauðu rósinni)½ peli rjómiJarðarber 1 askjaBláber ein askja1 pakki ískex Takið ísinn út úr frystinum. Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og bræðið við lágan hita. Setjið því næst ísinn í kúlum í sex skálar. Hreinsið berin og þerrið. Stráið jarðarberjum og bláberjum yfir ísinn. Hellið sósunni yfir og setjið að lokum tvö ískex í hverja skál. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Þegar fjölskyldan kemur saman um helgar finnst henni gott að gæða sér á þessum ljúfa rétti eftir matinn.Eftirlætis eftirréttur fjölskyldunnarFyrir sex1,5 kg Dajm ís frá EmmEss1 stórt stk. Nói Síríus hreint ljóst súkkulaði (með rauðu rósinni)½ peli rjómiJarðarber 1 askjaBláber ein askja1 pakki ískex Takið ísinn út úr frystinum. Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og bræðið við lágan hita. Setjið því næst ísinn í kúlum í sex skálar. Hreinsið berin og þerrið. Stráið jarðarberjum og bláberjum yfir ísinn. Hellið sósunni yfir og setjið að lokum tvö ískex í hverja skál.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið