Óperan La bohème eftir Puccini sem var frumsýnd í Hörpu á föstudagskvöldið er sérlega skemmtileg uppfærsla þar sem saman fer fagur söngur og skemmtileg leikstjórn.
Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni voru frumsýningargestir stórglæsilegir og stemningin vægast sagt frábær.
Opera.is
Frumsýning La bohème
