Meðfylgjandi myndir voru teknar í Borgarleikhúsinu síðustu helgi þegar leikritið Hótel Volkswagen eftir Jón Gnarr, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, var frumsýnt á stóra sviðinu.
Eins og sjá má hér voru gestir prúðbúnir með bros á vör.
Sjá meira um leikritið hér/Borgarleikhus.is.
Prúðbúnir gestir á Hótel Volkswagen
