Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 12:45 Gylfi og félagar unnu þrjá af fjórum leikjum sínum í mars. Nordic Photos / Getty Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Gylfi var í gær kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og í kjölfarið hefur breska pressann fjallað mikið um landsliðsmanninn. Slúðurpressan hefur meðal annars orðað Gylfa við bæði Manchester United og Arsenal en Babbel segir hreinar línur að Gylfi hefji næsta tímabil með Hoffenheim. „Gylfi er samningsbundinn félaginu. Hann kemur aftur og æfir með félaginu," segir Babbel. Gylfi fékk fá tækifæri í liði Hoffenheim undir stjórn Holger Stanislawski en Babbel segist vel meðvitaður um hæfileika Gylfa. „Hann sýndi það hér hjá okkur hversu góðar sendingar hann gefur og að hann gæti skorað mörk. Ég vil gjarnan kynnast honum betur og vil því fá hann hingað aftur," sagði Babbel við þýska blaðið Rhein-Neckar-Zeitung. Hann segist gjarnan myndu vilja heimsækja Gylfa til Wales. „Það er erfitt fyrir mig að stökkva upp í flugvél og heimsækja hann í Swansea vegna þess hve tímabundinn ég er," sagði Babbel greinilega orðinn spenntur fyrir því að fá besta leikmann marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í sínar raðir á ný. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Sjá meira
Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Gylfi var í gær kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og í kjölfarið hefur breska pressann fjallað mikið um landsliðsmanninn. Slúðurpressan hefur meðal annars orðað Gylfa við bæði Manchester United og Arsenal en Babbel segir hreinar línur að Gylfi hefji næsta tímabil með Hoffenheim. „Gylfi er samningsbundinn félaginu. Hann kemur aftur og æfir með félaginu," segir Babbel. Gylfi fékk fá tækifæri í liði Hoffenheim undir stjórn Holger Stanislawski en Babbel segist vel meðvitaður um hæfileika Gylfa. „Hann sýndi það hér hjá okkur hversu góðar sendingar hann gefur og að hann gæti skorað mörk. Ég vil gjarnan kynnast honum betur og vil því fá hann hingað aftur," sagði Babbel við þýska blaðið Rhein-Neckar-Zeitung. Hann segist gjarnan myndu vilja heimsækja Gylfa til Wales. „Það er erfitt fyrir mig að stökkva upp í flugvél og heimsækja hann í Swansea vegna þess hve tímabundinn ég er," sagði Babbel greinilega orðinn spenntur fyrir því að fá besta leikmann marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í sínar raðir á ný.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Sjá meira
Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15
Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53
Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00
Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00
Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56