Keyrði 1.500 kílómetra eftir pútter 29. maí 2012 15:15 Monty á mótinu um helgina. Skotinn Colin Montgomerie mun ekki taka þátt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann gerði samt sitt besta til þess að komast á mótið og meðal annars gerði sér far eina 1.500 kílómetra eftir pútter. Það gekk ekki. Montgomerie var að spila á BMW-mótinu sem er 36 holu úrtökumót. Hann keyrði alla leið heim til sín eftir fyrri 18 holurnar og náði í pútter. "Það gerir enginn eðlilegur maður svona," sagði Monty léttur eftir mótið. "Ég lagði í hann klukkan 14. Var kominn heim klukkan 20, fékk mér te með fjölskyldunni og lagðí í hann klukkan 23 til baka. Var svo kominn klukkan 6 um morguninn." Monty fór fyrri hringinn á 68 höggum en nýi pútterinn skilaði litlu þar sem hann kom þá í hús á 72 höggum. Lítill svefn gæti reyndar spilað þar inn í. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skotinn Colin Montgomerie mun ekki taka þátt á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann gerði samt sitt besta til þess að komast á mótið og meðal annars gerði sér far eina 1.500 kílómetra eftir pútter. Það gekk ekki. Montgomerie var að spila á BMW-mótinu sem er 36 holu úrtökumót. Hann keyrði alla leið heim til sín eftir fyrri 18 holurnar og náði í pútter. "Það gerir enginn eðlilegur maður svona," sagði Monty léttur eftir mótið. "Ég lagði í hann klukkan 14. Var kominn heim klukkan 20, fékk mér te með fjölskyldunni og lagðí í hann klukkan 23 til baka. Var svo kominn klukkan 6 um morguninn." Monty fór fyrri hringinn á 68 höggum en nýi pútterinn skilaði litlu þar sem hann kom þá í hús á 72 höggum. Lítill svefn gæti reyndar spilað þar inn í.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira