Sigurbjörn og vekringar hans unnu báðar skeiðkappreiðarnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 22:01 Sigurbjörn með vekringa sína að lokinni verðlaunaafhendingu á Hvammsvelli. Mynd / Eiðfaxi.is Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira