Einar Daði: Rosalega gaman að keppa fyrir framan allt þetta fólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 18:12 Mynd / Ivano Catini Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, lauk í dag sinni fyrstu tugþraut á stórmóti í frjálsum íþróttum. Einar Daði hafnaði í 13. sæti á Evrópumeistaramótinu í Helsinki með 7.653 stig sem er hans næstbesti árangur í þraut. „Ég vildi fara í þessa þraut, fljóta í gegnum hana og klára. Upplifa svona stórmót, ná góðri niðurstöðu og mér fannst þetta ganga mjög vel. Mér líður rosalega vel," sagði Einar Daði í samtali við undirritaðan en hann hafði þá nýlokið við að skokka sig niður ásamt keppinautum sínum í Helsinki. Evrópumeistaramótið var í beinni útsendingu á fjölmörgum sjónvarpsstöðum í álfunni. Því voru myndavélar ofan í keppendum auk þess sem fjölmennt var í áhorfendastúkunni. Einar Daði segir það ekki hafa haft neikvæð áhrif á sig. „Ef ég á að segja alveg eins og vel var púlsinn lægri ef eitthvað var," segir Einar Daði og hlær. „Ég var búinn að dempa mig svolítið niður. Ég vildi taka þessu létt og afslappað, fara vel í gegnum þetta og af öryggi. Það er frábært að það skildi ganga svona," segir Einar Daði sem hafnaði í 13. sæti af 26 keppendum. Átta keppendur heltust úr lestinni en algengt er að þónokkrir keppendur verði frá að hverfa enda keppnin löng og stöng. Auk þess geta byrjunarhæðir og þjófstört sett strik í reikninginn. Eitt og sér að klára keppni sem þessa, í frumraun á stórmóti, er því afrek sem skildi ekki vanmeta. Gengur allt saman vel í rólegheitunumEinar Daði segist hafa notið undanfarinna tveggja daga í Helsinki. „Það er rosalega gaman að keppa á velli fyrir framan svona margt fólk. Það er aldrei svona heima. Fjölskyldan og aðstandendur mæta en það eru svo fáir að fylgjast með þessu. Hérna var alveg pakkað," segir Einar Daði sem ætlar að gefa líkamanum kærkomna hvíld. Aðeins tvær og hálf vika er síðan Einar Daði náði metþraut sinni, 7.892 stigum í Kladnó í Tékklandi en að sögn hans er mælst til þess að tvær vikur minnst líði á milli þrauta. Hann hefur þó hug á að keppa í einstökum greinum á Íslandi í sumar. „Mig langar að hlaupa 100 metrana hratt, keppa í stangarstökki, kringlu og spjóti. Þetta eru greinar sem mig langar að keppa í. Ég held ég geti gert betur í þessum greinum og náð meiri stöðugleika, sérstaklega í spjótinu. Mig langar líka að kasta kringlunni aðeins lengra," segir tugþrautarmaðurinn metnaðarfulli sem er með báða fætur á jörðinni. „Þetta gengur allt saman vel í rólegheitunum," segir Einar Daði. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einar Daði yfir tvo metra í hástökkinu - í 8. sæti eftir 4 greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson fór yfir tvo metra í hástökkinu í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum í Helsinki og er í áttunda sæti eftir fjórar greinar. 27. júní 2012 12:31 Einar Daði í tólfta sæti fyrir lokagreinina Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, kastaði lengst 51,75 metra í spjótkastinu í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í Helsinki. Einar Daði hlaut 615 stig fyrir vikið og er áfram í 12. sæti. 28. júní 2012 15:43 Einar Daði reddaði sér í síðasta kastinu í kúlunni - áfram í 8. sæti ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að byrja vel á Evrópumótinu í frjálsum en hann kastaði kúlunni 13,65 metra í þriðju grein og er þar með áfram í 8. sæti tugþrautarkeppninni. 27. júní 2012 10:03 Einar Daði kominn niður í tólfta sæti - tvær greinar eftir Einari Daða Lárussyni gekk ekki nóg vel í annarri greininni í röð í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í frjálsum í Finnlandi þegar hann fór bara yfir 4,60 metra í stangarstökkinu. Einar Daði er í 12. sæti eftir átta greinar með 6354 stig. 28. júní 2012 11:15 Einar Daði áfram í níunda sætinu eftir grindarhlaupið ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði tólfta besta tímanum í 110 metra grindarhlaupi í fyrstu þraut seinni dags tugþrautarkeppninnar á EM í frjálsum í Helsinki og er áfram í níunda sætinu. 28. júní 2012 07:25 Einar Daði í 13. sæti í tugþraut á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði í 13. sæti á Evrópumótinu í frjálsum en hann endaði þrautina á því að fá 684 stig í lokagreininni sem var 1500 metra hlaup. 28. júní 2012 16:56 Einar Daði með fimmta lengsta stökkið - í 8. sæti eftir tvær greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í 8. sæti eftir tvær greinar í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum en hann stökk lengst 7,33 metra í langstökkinu og fékk fyrir það 893 stig. Það voru bara fjórir sem stukku lengra en Einar Daði. 27. júní 2012 08:52 Einar Daði niður í 10. sætið - gekk illa í kringlunni Einar Daði Lárusson fékk aðeins 583 stig fyrir kringlukastið í tuþrautarkeppni EM í frjálsum en sjö greinum af tíu er nú lokið og er Einar Daði í tíunda sæti með 5564 stig. 28. júní 2012 09:26 Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. 27. júní 2012 16:41 Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. 27. júní 2012 07:19 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Sjá meira
Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, lauk í dag sinni fyrstu tugþraut á stórmóti í frjálsum íþróttum. Einar Daði hafnaði í 13. sæti á Evrópumeistaramótinu í Helsinki með 7.653 stig sem er hans næstbesti árangur í þraut. „Ég vildi fara í þessa þraut, fljóta í gegnum hana og klára. Upplifa svona stórmót, ná góðri niðurstöðu og mér fannst þetta ganga mjög vel. Mér líður rosalega vel," sagði Einar Daði í samtali við undirritaðan en hann hafði þá nýlokið við að skokka sig niður ásamt keppinautum sínum í Helsinki. Evrópumeistaramótið var í beinni útsendingu á fjölmörgum sjónvarpsstöðum í álfunni. Því voru myndavélar ofan í keppendum auk þess sem fjölmennt var í áhorfendastúkunni. Einar Daði segir það ekki hafa haft neikvæð áhrif á sig. „Ef ég á að segja alveg eins og vel var púlsinn lægri ef eitthvað var," segir Einar Daði og hlær. „Ég var búinn að dempa mig svolítið niður. Ég vildi taka þessu létt og afslappað, fara vel í gegnum þetta og af öryggi. Það er frábært að það skildi ganga svona," segir Einar Daði sem hafnaði í 13. sæti af 26 keppendum. Átta keppendur heltust úr lestinni en algengt er að þónokkrir keppendur verði frá að hverfa enda keppnin löng og stöng. Auk þess geta byrjunarhæðir og þjófstört sett strik í reikninginn. Eitt og sér að klára keppni sem þessa, í frumraun á stórmóti, er því afrek sem skildi ekki vanmeta. Gengur allt saman vel í rólegheitunumEinar Daði segist hafa notið undanfarinna tveggja daga í Helsinki. „Það er rosalega gaman að keppa á velli fyrir framan svona margt fólk. Það er aldrei svona heima. Fjölskyldan og aðstandendur mæta en það eru svo fáir að fylgjast með þessu. Hérna var alveg pakkað," segir Einar Daði sem ætlar að gefa líkamanum kærkomna hvíld. Aðeins tvær og hálf vika er síðan Einar Daði náði metþraut sinni, 7.892 stigum í Kladnó í Tékklandi en að sögn hans er mælst til þess að tvær vikur minnst líði á milli þrauta. Hann hefur þó hug á að keppa í einstökum greinum á Íslandi í sumar. „Mig langar að hlaupa 100 metrana hratt, keppa í stangarstökki, kringlu og spjóti. Þetta eru greinar sem mig langar að keppa í. Ég held ég geti gert betur í þessum greinum og náð meiri stöðugleika, sérstaklega í spjótinu. Mig langar líka að kasta kringlunni aðeins lengra," segir tugþrautarmaðurinn metnaðarfulli sem er með báða fætur á jörðinni. „Þetta gengur allt saman vel í rólegheitunum," segir Einar Daði.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einar Daði yfir tvo metra í hástökkinu - í 8. sæti eftir 4 greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson fór yfir tvo metra í hástökkinu í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum í Helsinki og er í áttunda sæti eftir fjórar greinar. 27. júní 2012 12:31 Einar Daði í tólfta sæti fyrir lokagreinina Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, kastaði lengst 51,75 metra í spjótkastinu í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í Helsinki. Einar Daði hlaut 615 stig fyrir vikið og er áfram í 12. sæti. 28. júní 2012 15:43 Einar Daði reddaði sér í síðasta kastinu í kúlunni - áfram í 8. sæti ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að byrja vel á Evrópumótinu í frjálsum en hann kastaði kúlunni 13,65 metra í þriðju grein og er þar með áfram í 8. sæti tugþrautarkeppninni. 27. júní 2012 10:03 Einar Daði kominn niður í tólfta sæti - tvær greinar eftir Einari Daða Lárussyni gekk ekki nóg vel í annarri greininni í röð í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í frjálsum í Finnlandi þegar hann fór bara yfir 4,60 metra í stangarstökkinu. Einar Daði er í 12. sæti eftir átta greinar með 6354 stig. 28. júní 2012 11:15 Einar Daði áfram í níunda sætinu eftir grindarhlaupið ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði tólfta besta tímanum í 110 metra grindarhlaupi í fyrstu þraut seinni dags tugþrautarkeppninnar á EM í frjálsum í Helsinki og er áfram í níunda sætinu. 28. júní 2012 07:25 Einar Daði í 13. sæti í tugþraut á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði í 13. sæti á Evrópumótinu í frjálsum en hann endaði þrautina á því að fá 684 stig í lokagreininni sem var 1500 metra hlaup. 28. júní 2012 16:56 Einar Daði með fimmta lengsta stökkið - í 8. sæti eftir tvær greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í 8. sæti eftir tvær greinar í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum en hann stökk lengst 7,33 metra í langstökkinu og fékk fyrir það 893 stig. Það voru bara fjórir sem stukku lengra en Einar Daði. 27. júní 2012 08:52 Einar Daði niður í 10. sætið - gekk illa í kringlunni Einar Daði Lárusson fékk aðeins 583 stig fyrir kringlukastið í tuþrautarkeppni EM í frjálsum en sjö greinum af tíu er nú lokið og er Einar Daði í tíunda sæti með 5564 stig. 28. júní 2012 09:26 Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. 27. júní 2012 16:41 Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. 27. júní 2012 07:19 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Sjá meira
Einar Daði yfir tvo metra í hástökkinu - í 8. sæti eftir 4 greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson fór yfir tvo metra í hástökkinu í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum í Helsinki og er í áttunda sæti eftir fjórar greinar. 27. júní 2012 12:31
Einar Daði í tólfta sæti fyrir lokagreinina Einar Daði Lárusson, frjálsíþróttamaður úr ÍR, kastaði lengst 51,75 metra í spjótkastinu í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í Helsinki. Einar Daði hlaut 615 stig fyrir vikið og er áfram í 12. sæti. 28. júní 2012 15:43
Einar Daði reddaði sér í síðasta kastinu í kúlunni - áfram í 8. sæti ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að byrja vel á Evrópumótinu í frjálsum en hann kastaði kúlunni 13,65 metra í þriðju grein og er þar með áfram í 8. sæti tugþrautarkeppninni. 27. júní 2012 10:03
Einar Daði kominn niður í tólfta sæti - tvær greinar eftir Einari Daða Lárussyni gekk ekki nóg vel í annarri greininni í röð í tugþrautarkeppninni á Evrópumótinu í frjálsum í Finnlandi þegar hann fór bara yfir 4,60 metra í stangarstökkinu. Einar Daði er í 12. sæti eftir átta greinar með 6354 stig. 28. júní 2012 11:15
Einar Daði áfram í níunda sætinu eftir grindarhlaupið ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði tólfta besta tímanum í 110 metra grindarhlaupi í fyrstu þraut seinni dags tugþrautarkeppninnar á EM í frjálsum í Helsinki og er áfram í níunda sætinu. 28. júní 2012 07:25
Einar Daði í 13. sæti í tugþraut á EM í frjálsum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði í 13. sæti á Evrópumótinu í frjálsum en hann endaði þrautina á því að fá 684 stig í lokagreininni sem var 1500 metra hlaup. 28. júní 2012 16:56
Einar Daði með fimmta lengsta stökkið - í 8. sæti eftir tvær greinar ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í 8. sæti eftir tvær greinar í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum en hann stökk lengst 7,33 metra í langstökkinu og fékk fyrir það 893 stig. Það voru bara fjórir sem stukku lengra en Einar Daði. 27. júní 2012 08:52
Einar Daði niður í 10. sætið - gekk illa í kringlunni Einar Daði Lárusson fékk aðeins 583 stig fyrir kringlukastið í tuþrautarkeppni EM í frjálsum en sjö greinum af tíu er nú lokið og er Einar Daði í tíunda sæti með 5564 stig. 28. júní 2012 09:26
Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. 27. júní 2012 16:41
Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. 27. júní 2012 07:19