Fláki frá Blesastöðum 1A efstur í milliriðli A-flokks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 15:54 Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson. Mynd / Eiðfaxi.is Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira