Glódís Rún á Kamban efst að loknum milliriðlum í barnaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2012 14:53 Mynd / Eiðfaxi.is Glódís Rún Sigurðardóttir á Kamban frá Húsavík varð hlutskörpust í milliriðlunum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidal í dag. Glódís og Kamban hlutu 8,76 í einkunn en næst á eftir þeim komu Sylvía Sól Guðmundsdóttir á Skorra frá Skriðulandi með 8,51 í einkunn. Sjö efstu hestarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum og átta efstu í B-úrslitum. Efsti hesturinn í B-úrslitunum hreppir síðasta sætið í A-úrslitin. B-úrslitin í barnaflokknum fara fram á föstudaginn og A-úrslitin á laugardag. Einkunnirnar í milliriðlunum: 1. Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,76 2. Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,51 3. Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,48 4. Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,44 5. Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð 8,41 6. Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,40 7. Annika Rut Arnarsdóttir / Gáta frá Herríðarhóli 8,39 8. Anton Hugi Kjartansson / Tinni frá Laugabóli 8,38 9. Gyða Helgadóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,38 10. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,37 11. Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 8,36 12-13. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,35 12-13. Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 8,35 14. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,31 15. Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka 8,31 16. Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 8,31 17. Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá Hrólfsstöðum 8,29 18. Guðbjörg Viðja Antonsdóttir / Aþena frá Feti 8,26 19. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,24 20. Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 8,22 21-22. Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 8,21 21-22. Freyja Vignisdóttir / Gjafar frá Syðra-Fjalli I 8,21 23. Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 8,16 24. Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 8,11 25. Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,08 26. Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,01 27. María Ársól Þorvaldsdóttir / Árvakur frá Bakkakoti 7,47 28. Sunna Lind Ingibergsdóttir / Neisti frá Leiðólfsstöðum 7,40 29. Dagný Anna Ragnarsdóttir / Gyllingur frá Torfunesi 7,31 30. Guðni Steinarr Guðjónsson / Alsýn frá Árnagerði 7,22 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Glódís Rún Sigurðardóttir á Kamban frá Húsavík varð hlutskörpust í milliriðlunum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidal í dag. Glódís og Kamban hlutu 8,76 í einkunn en næst á eftir þeim komu Sylvía Sól Guðmundsdóttir á Skorra frá Skriðulandi með 8,51 í einkunn. Sjö efstu hestarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum og átta efstu í B-úrslitum. Efsti hesturinn í B-úrslitunum hreppir síðasta sætið í A-úrslitin. B-úrslitin í barnaflokknum fara fram á föstudaginn og A-úrslitin á laugardag. Einkunnirnar í milliriðlunum: 1. Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 8,76 2. Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,51 3. Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 8,48 4. Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,44 5. Vilborg María Ísleifsdóttir / Svalur frá Blönduhlíð 8,41 6. Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 8,40 7. Annika Rut Arnarsdóttir / Gáta frá Herríðarhóli 8,39 8. Anton Hugi Kjartansson / Tinni frá Laugabóli 8,38 9. Gyða Helgadóttir / Hermann frá Kúskerpi 8,38 10. Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,37 11. Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 8,36 12-13. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,35 12-13. Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum 8,35 14. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,31 15. Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka 8,31 16. Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 8,31 17. Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá Hrólfsstöðum 8,29 18. Guðbjörg Viðja Antonsdóttir / Aþena frá Feti 8,26 19. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,24 20. Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 8,22 21-22. Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 8,21 21-22. Freyja Vignisdóttir / Gjafar frá Syðra-Fjalli I 8,21 23. Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 8,16 24. Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 8,11 25. Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 8,08 26. Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,01 27. María Ársól Þorvaldsdóttir / Árvakur frá Bakkakoti 7,47 28. Sunna Lind Ingibergsdóttir / Neisti frá Leiðólfsstöðum 7,40 29. Dagný Anna Ragnarsdóttir / Gyllingur frá Torfunesi 7,31 30. Guðni Steinarr Guðjónsson / Alsýn frá Árnagerði 7,22
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira