Hrímnir frá Ósi efstur í milliriðli B-flokks gæðinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 21:00 Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira