Hrímnir frá Ósi efstur í milliriðli B-flokks gæðinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 21:00 Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sjá meira
Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sjá meira