Jafnháar einkunnir en Davíð og Irpa sigruðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 20:39 Veðrið hefur leikið við Landsmótsgesti. Mynd / Eiðfaxi.is Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira
Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Davíð og Irpa komu í mark á 7,57 sekúndum sem var sami tími og Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga skiluðu sér í mark á. Davíð og Irpa voru útnefnd sigurvegarar þar sem Andri lá aðeins annan sprettinn hjá Sigurbirni. Sigurbjörn vann siugr í 150 og 250 metra skeiðinu í gær og var hársbreidd að bæta 100 metra skeiðinu í vinningasafnið. Sigríður Pjetursdóttir mætti á gamla gæðingnum Þyt frá Kálfhóli 2 en þau lentu í 2. sæti í A-flokki gæðinga á landsmóti á Hellu fyrir átta árum síðan. Þytur, sem er orðin 19 vetra gamall, hafði litlu gleymt og virtust þau hafa feykigaman af því að spretta úr spori. Sigurður Sigurðarson mætti á hinni skjannahvítu Drift frá Hafsteinsstöðum en hún líkist óneitanlega systur sinni Drífu frá Hafsteinsstöðum sem er heimsmethafi í greinni. Heimsmetið er 7,18 sekúndur og var sett árið 2007.Skeið 100m (flugskeið): 1. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi 8,03 - 7,57 2. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga 0,00 - 7,57 3. Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási 7,60 4. Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 7,62 5. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 7,68 6. Þórður Þorgeirsson og Ábóti frá Síðu 7,70 7. Sigríður Pjetursdóttir og Þytur frá Kálfhóli 2 7,72 8. Artemisia Bertus og Dynfari frá Steinnesi 7,75 9. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 7,79 10. Sigurður Óli Kristinsson og Arfur frá Ásmundarstöðum 7,85 11. Daníel Ingi Smárason og Hörður frá Reykjavík 7,93 12. Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum 7,94 13. Elvar Þormarsson og Björt frá Bakkakoti 8,01 14. Snæbjörn Björnsson og Sinna frá Úlfljótsvatni 8,08 15. Sigurður Sæmundsson og Spori frá Holtsmúla 1 8,24 16. Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti 0,00 16. Daníel Jónsson og Þöll frá Haga 0,00 16. Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg 0,00 16. Birgitta Bjarnadóttir og Vatnar frá Gullberastöðum 0,00 16. Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira