Kurteisir dyraverðir á Mánabar 24. ágúst 2012 10:29 Mánabar á Hverfisgötu var opnaður á menningarnótt. Ásgeir Andri Guðmundsson, tónlistar- og viðburðarstjóri staðarins, segir mikið lagt upp úr vinalegri stemningu. fréttablað/valli "Við höfum áralanga reynslu í öllu sem viðkemur skemmtistaðarekstri og sjálfur byrjaði ég að vinna sem barþjónn á Gauknum þegar ég var átján ára gamall," segir Ásgeir Andri Guðmundsson, tónlistar- og viðburðarstjóri Mánabars sem var opnaður við Hverfisgötu 20 á menningarnótt. Buddah bar var til skamms tíma í húsnæðinu sem nú hýsir Mánabar og segir Ágeir að töluvert ólík stemning ríki nú í húsinu. "Okkur langaði að breyta til og búa til stað þar sem hægt er að spjalla saman í ró og næði. Stemningin þarna inni er lík þeirri sem er á Götubarnum á Akureyri, það er til dæmis engin tónlist á staðnum nema einhver komi og spili hana. Við erum með flygil á efri hæðinni sem er opinn öllum þeim sem kunna á píanó og svo er líka pláss fyrir hljómsveit hér inni," segir Ásgeir og bætir við að um helgar verði plötusnúður á staðnum sem muni spila gamla tónlist í bland við nýja. Staðurinn var tekinn í gagnið á menningarnótt og viðurkennir Ásgeir að það hafi staðið á tæpasta vaði að næðist að klára smíðavinnu í tæka tíð. "Ég held við höfum sett Íslandsmet í niðurrifi. Við byrjuðum á verkinu þann 20. júlí og lukum við það fimm mínútum fyrir opnun. En þetta hafðist með góðri trú og mikilli vinnu." Nokkrir skemmtistaðir hafa verið í húsinu undanfarinn áratug en Ásgeir segist fullur bjartsýni um að Mánabar muni vegna vel enda hafi mikið verið í staðinn lagt. "Þessi staðsetning er frábær og Mánabar er meira í anda þess sem er að gerast annars staðar í götunni. Ég er bjartsýnn á að við munum ná upp vinalegri stemningu og svo erum við líka með kurteisa dyraverði." - sm Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
"Við höfum áralanga reynslu í öllu sem viðkemur skemmtistaðarekstri og sjálfur byrjaði ég að vinna sem barþjónn á Gauknum þegar ég var átján ára gamall," segir Ásgeir Andri Guðmundsson, tónlistar- og viðburðarstjóri Mánabars sem var opnaður við Hverfisgötu 20 á menningarnótt. Buddah bar var til skamms tíma í húsnæðinu sem nú hýsir Mánabar og segir Ágeir að töluvert ólík stemning ríki nú í húsinu. "Okkur langaði að breyta til og búa til stað þar sem hægt er að spjalla saman í ró og næði. Stemningin þarna inni er lík þeirri sem er á Götubarnum á Akureyri, það er til dæmis engin tónlist á staðnum nema einhver komi og spili hana. Við erum með flygil á efri hæðinni sem er opinn öllum þeim sem kunna á píanó og svo er líka pláss fyrir hljómsveit hér inni," segir Ásgeir og bætir við að um helgar verði plötusnúður á staðnum sem muni spila gamla tónlist í bland við nýja. Staðurinn var tekinn í gagnið á menningarnótt og viðurkennir Ásgeir að það hafi staðið á tæpasta vaði að næðist að klára smíðavinnu í tæka tíð. "Ég held við höfum sett Íslandsmet í niðurrifi. Við byrjuðum á verkinu þann 20. júlí og lukum við það fimm mínútum fyrir opnun. En þetta hafðist með góðri trú og mikilli vinnu." Nokkrir skemmtistaðir hafa verið í húsinu undanfarinn áratug en Ásgeir segist fullur bjartsýni um að Mánabar muni vegna vel enda hafi mikið verið í staðinn lagt. "Þessi staðsetning er frábær og Mánabar er meira í anda þess sem er að gerast annars staðar í götunni. Ég er bjartsýnn á að við munum ná upp vinalegri stemningu og svo erum við líka með kurteisa dyraverði." - sm
Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp