Rithöfundar fá lykilinn að Gunnarshúsi 21. ágúst 2012 21:00 Jón Gnarr borgarstjóri afhendir Kristínu Steinsdóttur, formanni Rithöfundasambands Íslands, lyklana að Gunnarshúsi. mynd/höfuðborgarstofa Að morgni afmælisdags Reykjavíkurborgar, þann 18. ágúst, undirrituðu Jón Gnarr borgarstjóri og Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, gjafaafsal þar sem Reykjavíkurborg gefur Rithöfundasambandi Íslands Gunnarshús að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík í tilefni af því að Reykjavík er orðin ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Við sama tækifæri gaf Gunnar Björn Gunnarsson, fulltrúi fjölskyldunnar og stjórnarformaður Gunnarsstofnunar, Rithöfundasambandinu ljósmyndir úr einkasafni af heimili Gunnars Gunnarssonar og Franziscu Antoniu Josephine Jörgensen, konu hans. Við lyklaskiptin las Pétur Gunnarsson rithöfundur ljóð Hannesar Péturssonar, Í húsi við Dyngjuveg, og Sigurður Pálsson rithöfundur sagði söguna um fræið bak við tréð, eða tilurð þess að borgin keypti húsið á sínum tíma. Gunnarshús eftir Hannes Kr. Davíðsson arkitekt var byggt á árunum 1950-52 sem heimili Gunnars Gunnarssonar rithöfundar og Franziscu konu hans. Reykjavíkurborg keypti húsið árið 1991 og árið 1997 var gengið frá samningi milli Reykjavíkurborgar og Rithöfundasambandsins um ótímabundin afnot sambandsins af húsinu, í því skyni að þar verði miðstöð og félagsaðstaða íslenskra rithöfunda og að með því sé heiðruð sérstaklega minning skáldsins Gunnars Gunnarssonar. Gunnarshús er nú miðstöð rúmlega 400 meðlima sambandsins og jafnframt hefur húsið orðið að lifandi minningu um Gunnar Gunnarsson, með fjölda viðburða sem varða skáldið og verk hans. Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Að morgni afmælisdags Reykjavíkurborgar, þann 18. ágúst, undirrituðu Jón Gnarr borgarstjóri og Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, gjafaafsal þar sem Reykjavíkurborg gefur Rithöfundasambandi Íslands Gunnarshús að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík í tilefni af því að Reykjavík er orðin ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Við sama tækifæri gaf Gunnar Björn Gunnarsson, fulltrúi fjölskyldunnar og stjórnarformaður Gunnarsstofnunar, Rithöfundasambandinu ljósmyndir úr einkasafni af heimili Gunnars Gunnarssonar og Franziscu Antoniu Josephine Jörgensen, konu hans. Við lyklaskiptin las Pétur Gunnarsson rithöfundur ljóð Hannesar Péturssonar, Í húsi við Dyngjuveg, og Sigurður Pálsson rithöfundur sagði söguna um fræið bak við tréð, eða tilurð þess að borgin keypti húsið á sínum tíma. Gunnarshús eftir Hannes Kr. Davíðsson arkitekt var byggt á árunum 1950-52 sem heimili Gunnars Gunnarssonar rithöfundar og Franziscu konu hans. Reykjavíkurborg keypti húsið árið 1991 og árið 1997 var gengið frá samningi milli Reykjavíkurborgar og Rithöfundasambandsins um ótímabundin afnot sambandsins af húsinu, í því skyni að þar verði miðstöð og félagsaðstaða íslenskra rithöfunda og að með því sé heiðruð sérstaklega minning skáldsins Gunnars Gunnarssonar. Gunnarshús er nú miðstöð rúmlega 400 meðlima sambandsins og jafnframt hefur húsið orðið að lifandi minningu um Gunnar Gunnarsson, með fjölda viðburða sem varða skáldið og verk hans.
Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira