Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og fyrrverandi kaupmaður, býr í einu óvenjulegasta en jafnframt glæsilegasta húsi landsins á Kjalarnesi.
Í sjónvarpsþættinum Heimsókn, sem er á dagskrá Stöðvar 2 í opinni dagskrá annað kvöld, bankar sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason upp á hjá Hjördísi sem sýnir allt húsið en nýlega byggði hún við það séríbúð í allt öðrum stíl en þessar myndir sýna.
Sjá HÉR.
Rut Kára tók á móti Sindra - sjá hér.
Sindri heimsótti líka Mörtu Maríu - sjá hér.
Hjördís Gissurardóttir heimsótt
