HK vann sannfærandi sigur á Stjörnunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 15:20 Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Mynd/Stefán HK-konur komu á óvart í fyrstu umferð N1 deildar kvenna í handbolta með því að vinna sexmarka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Digarnesi í dag en Stjörnuliðinu var spáð mun betra gengi en HK í vetur. HK-liðið byrjaði frábærlega í leiknum, komst í 5-1, 13-3 og var 14-7 yfir í hálfleik. Stjarnan náði aðeins að laga stöðuna í seinni hálfleiknum en ógnuðu aldrei sigri HK-liðsins og Skúli Gunnsteinsson byrjar því ekki vel með Stjörnukonur. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Heiðrún Björk Helgadóttir áttu báðar flottan leik í HK-liðinu. Jóna Sigríður skoraði sex mörk í fyrri hálfleik og Heiðrún Björk stýrði sóknarleik HK með glæsibrag allan tímann. Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er ekki farin að spila með Stjörnuliðinu en hún er að ná sér eftir krossbandaslit.HK - Stjarnan 25-19 (14-7)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 8, Heiðrún Björk Helgadóttir 7, Nataly Sæunn Valencia 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Indíana Gunnarsdóttir 6, Helena Örvarsdóttir 3, Sandra Sigurjónsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Aida Dorovic 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
HK-konur komu á óvart í fyrstu umferð N1 deildar kvenna í handbolta með því að vinna sexmarka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Digarnesi í dag en Stjörnuliðinu var spáð mun betra gengi en HK í vetur. HK-liðið byrjaði frábærlega í leiknum, komst í 5-1, 13-3 og var 14-7 yfir í hálfleik. Stjarnan náði aðeins að laga stöðuna í seinni hálfleiknum en ógnuðu aldrei sigri HK-liðsins og Skúli Gunnsteinsson byrjar því ekki vel með Stjörnukonur. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Heiðrún Björk Helgadóttir áttu báðar flottan leik í HK-liðinu. Jóna Sigríður skoraði sex mörk í fyrri hálfleik og Heiðrún Björk stýrði sóknarleik HK með glæsibrag allan tímann. Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er ekki farin að spila með Stjörnuliðinu en hún er að ná sér eftir krossbandaslit.HK - Stjarnan 25-19 (14-7)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 8, Heiðrún Björk Helgadóttir 7, Nataly Sæunn Valencia 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Emma Havin Sardarsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Indíana Gunnarsdóttir 6, Helena Örvarsdóttir 3, Sandra Sigurjónsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Aida Dorovic 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti