Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla 18. október 2012 21:29 Brynjar og félagar unnu nauman sigur í Keflavík. Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Háspenna var í Keflavík þar sem KR tryggði sér tveggja stiga sigur eftur að hafa verið lengi vel undir. Snæfell valtaði yfir Stjörnuna og Fjölnir tapaði sínum fyrsta leik í vetur gegn Skallagrími. ÍR vann svo sigur á Njarðvík í spennuleik.Úrslit kvöldsins:Keflavík-KR 83-85 (28-24, 20-11, 16-17, 19-33) Keflavík: Darrel Keith Lewis 30/9 fráköst/5 stoðsendingar, Michael Graion 27/12 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kevin Giltner 8, Snorri Hrafnkelsson 6/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 2/4 fráköst, Atli Már Ragnarsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Magnús Þór Gunnarsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0. KR: Helgi Már Magnússon 27/5 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 12, Danero Thomas 11/5 fráköst, Kristófer Acox 9, Keagan Bell 6, Martin Hermannsson 2, Ágúst Angantýsson 2, Jón Orri Kristjánsson 0, Kormákur Arthursson 0, Darri Freyr Atlason 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Jón Bender, Davíð HreiðarssonSnæfell-Stjarnan 110-94 (23-27, 29-24, 34-24, 24-19) Snæfell: Asim McQueen 28/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 19, Jay Threatt 16/11 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 11, Ólafur Torfason 11/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Sveinn Arnar Davidsson 8/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Stjarnan: Justin Shouse 31/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 29/10 fráköst, Brian Mills 12/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 7, Fannar Freyr Helgason 7/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Jovan Zdravevski 3, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Kjartan Atli Kjartansson 0, Björn Kristjánsson 0.Njarðvík-ÍR 80-82 (27-25, 19-15, 20-18, 14-24) Njarðvík: Jeron Belin 35/5 fráköst, Marcus Van 17/13 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/5 stoðsendingar, Ágúst Orrason 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 2, Maciej Stanislav Baginski 2, Friðrik E. Stefánsson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0. ÍR: Hreggviður Magnússon 21, Eric James Palm 19/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 16, Hjalti Friðriksson 13/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 6/4 fráköst, D'Andre Jordan Williams 4/10 fráköst/14 stoðsendingar, Þorvaldur Hauksson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1, Þorgrímur Emilsson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Ellert Arnarson 0.Fjölnir-Skallagrímur 70-91 (16-33, 25-24, 19-16, 10-18) Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 24/10 fráköst, Christopher Matthews 13, Árni Ragnarsson 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8, Jón Sverrisson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Leifur Arason 3, Gunnar Ólafsson 1, Arnþór Freyr Guðmundsson 1, Tómas Daði Bessason 0, Smári Hrafnsson 0, Albert Guðlaugsson 0. Skallagrímur: Carlos Medlock 29, Haminn Quaintance 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 11/4 fráköst, Trausti Eiríksson 10/7 fráköst, Orri Jónsson 6, Davíð Ásgeirsson 5, Birgir Þór Sverrisson 4/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 3, Sigmar Egilsson 3, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Andrés Kristjánsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Háspenna var í Keflavík þar sem KR tryggði sér tveggja stiga sigur eftur að hafa verið lengi vel undir. Snæfell valtaði yfir Stjörnuna og Fjölnir tapaði sínum fyrsta leik í vetur gegn Skallagrími. ÍR vann svo sigur á Njarðvík í spennuleik.Úrslit kvöldsins:Keflavík-KR 83-85 (28-24, 20-11, 16-17, 19-33) Keflavík: Darrel Keith Lewis 30/9 fráköst/5 stoðsendingar, Michael Graion 27/12 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kevin Giltner 8, Snorri Hrafnkelsson 6/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 2/4 fráköst, Atli Már Ragnarsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Magnús Þór Gunnarsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0. KR: Helgi Már Magnússon 27/5 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 12, Danero Thomas 11/5 fráköst, Kristófer Acox 9, Keagan Bell 6, Martin Hermannsson 2, Ágúst Angantýsson 2, Jón Orri Kristjánsson 0, Kormákur Arthursson 0, Darri Freyr Atlason 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Jón Bender, Davíð HreiðarssonSnæfell-Stjarnan 110-94 (23-27, 29-24, 34-24, 24-19) Snæfell: Asim McQueen 28/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 19, Jay Threatt 16/11 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 11, Ólafur Torfason 11/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Sveinn Arnar Davidsson 8/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Stjarnan: Justin Shouse 31/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 29/10 fráköst, Brian Mills 12/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 7, Fannar Freyr Helgason 7/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Jovan Zdravevski 3, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Kjartan Atli Kjartansson 0, Björn Kristjánsson 0.Njarðvík-ÍR 80-82 (27-25, 19-15, 20-18, 14-24) Njarðvík: Jeron Belin 35/5 fráköst, Marcus Van 17/13 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/5 stoðsendingar, Ágúst Orrason 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 2, Maciej Stanislav Baginski 2, Friðrik E. Stefánsson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Magnús Már Traustason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0. ÍR: Hreggviður Magnússon 21, Eric James Palm 19/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 16, Hjalti Friðriksson 13/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 6/4 fráköst, D'Andre Jordan Williams 4/10 fráköst/14 stoðsendingar, Þorvaldur Hauksson 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1, Þorgrímur Emilsson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Ellert Arnarson 0.Fjölnir-Skallagrímur 70-91 (16-33, 25-24, 19-16, 10-18) Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 24/10 fráköst, Christopher Matthews 13, Árni Ragnarsson 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8, Jón Sverrisson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Leifur Arason 3, Gunnar Ólafsson 1, Arnþór Freyr Guðmundsson 1, Tómas Daði Bessason 0, Smári Hrafnsson 0, Albert Guðlaugsson 0. Skallagrímur: Carlos Medlock 29, Haminn Quaintance 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 11/4 fráköst, Trausti Eiríksson 10/7 fráköst, Orri Jónsson 6, Davíð Ásgeirsson 5, Birgir Þór Sverrisson 4/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 3, Sigmar Egilsson 3, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Andrés Kristjánsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira