Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Pétur Blöndal blaðamaður og rithöfundur fagnaði útgáfu Limrubókarinnar. Í bókinni eru úrvalslimrur sem Pétur safnaði saman sem eru af hinum fjölbreytilegasta toga, svo sem gamanmálum, tvíræðni, pólitík og ljóðrænum stemningum.