Góðgerðarsamkoma í Hörpu 21. október 2012 15:15 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, laugardag, á góðgerðarsamkomu Hendrikku Waage í Hörpu. Það var Freyja Haraldsdóttir sem hlaut mannréttindaviðurkenningu „The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" en viðurkenningin var veitt á vegum góðgerðarsamtakanna Kids Parliament. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt.Freyja Haraldsdóttir er afrekskona í mörgum skilningi. Hún er með ríka réttlætiskennd en hún hefur helgað líf sitt mannréttindabaráttu fyrir fatlaða og því að breyta viðhorfum í þeirra garð. Þannig hefur hún verið einn allra öflugasti talsmaður fatlaðra hér á landi en einnig hefur hún unnið að málefnum fatlaðra á erlendum vettvangi. Freyja er fulltrúi í Stjórnlagaráði ásamt því að vera framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar sem er bæði baráttuhreyfing og miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð. Sem framkvæmdastýra þar hefur hún verið áheyrnarfulltrúi í verkefnastjórn Velferðarráðuneytisins fyrir hönd miðstöðvarinnar og hefur verið mjög virk í að tryggja að allar áherslur byggi á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.Verðlaunin afhentu Hendrikka Waage, stofnandi og stjórnarformaður samtakanna og Erol User, athafnamaður sem er jafnframt stofnandi samtakanna. Kids Parliament samtökin hafa það að markmiði að efla menntun og styðja við bakið á fjölfötluðum börnum. Í félagaskrá samtakanna má finna nöfn á borð við Dalai Lama, nóbelsverðlaunahafann Betty Williams og Kerry Kennedy.https://www.kidsparliament.orgKristín Waage, Hafdís Jónsdóttir og Hendrikka Waage.Skjöldur sá meðal annars um uppboðið. Skroll-Lífið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, laugardag, á góðgerðarsamkomu Hendrikku Waage í Hörpu. Það var Freyja Haraldsdóttir sem hlaut mannréttindaviðurkenningu „The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" en viðurkenningin var veitt á vegum góðgerðarsamtakanna Kids Parliament. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt.Freyja Haraldsdóttir er afrekskona í mörgum skilningi. Hún er með ríka réttlætiskennd en hún hefur helgað líf sitt mannréttindabaráttu fyrir fatlaða og því að breyta viðhorfum í þeirra garð. Þannig hefur hún verið einn allra öflugasti talsmaður fatlaðra hér á landi en einnig hefur hún unnið að málefnum fatlaðra á erlendum vettvangi. Freyja er fulltrúi í Stjórnlagaráði ásamt því að vera framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar sem er bæði baráttuhreyfing og miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð. Sem framkvæmdastýra þar hefur hún verið áheyrnarfulltrúi í verkefnastjórn Velferðarráðuneytisins fyrir hönd miðstöðvarinnar og hefur verið mjög virk í að tryggja að allar áherslur byggi á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.Verðlaunin afhentu Hendrikka Waage, stofnandi og stjórnarformaður samtakanna og Erol User, athafnamaður sem er jafnframt stofnandi samtakanna. Kids Parliament samtökin hafa það að markmiði að efla menntun og styðja við bakið á fjölfötluðum börnum. Í félagaskrá samtakanna má finna nöfn á borð við Dalai Lama, nóbelsverðlaunahafann Betty Williams og Kerry Kennedy.https://www.kidsparliament.orgKristín Waage, Hafdís Jónsdóttir og Hendrikka Waage.Skjöldur sá meðal annars um uppboðið.
Skroll-Lífið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira