Listamaðurinn og tískuhönnuðurinn Mundi Vondi er þessa dagana að hanna umslagið fyrir nýjustu plötu Hjálma sem þeir gera með finnska tónlistarmanninum Jimi Tenor.
Platan er væntanleg í febrúar á næsta ári. Stutt er síðan Fréttablaðið greindi frá því að Mundi hefði teiknað mynd fyrir kynningarplakat kvikmyndarinnar Falsks fugls og er hann því greinilega eftirsóttur um þessar mundir.
Hannar fyrir Hjálma

Mest lesið




Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki
Bíó og sjónvarp


Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul
Tíska og hönnun



