Klemmdi sig í Kina og hugsanlega úr leik 2. nóvember 2012 21:15 Golftímabilinu hjá Graeme McDowell gæti verið lokið eftir að hann slasaði sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Atvikið átti sér stað á hóteli í Kína þar sem McDowell tókst að klemma hendina á sér ansi hressilega. Hann mun fara í myndatöku á morgun og þá kemur í ljós hvort höndin sé hreinlega brotin. McDowell reyndi að spila í gegnum sársaukann en það gekk ekki vel og hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á World Golf Championship. "Hann hefur verið í meðferð og hendin er augljóslega mjög viðkvæm. Við verðum að bíða og sjá hversu slæm meiðslin eru," sagði umboðsmaður kylfingsins. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golftímabilinu hjá Graeme McDowell gæti verið lokið eftir að hann slasaði sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Atvikið átti sér stað á hóteli í Kína þar sem McDowell tókst að klemma hendina á sér ansi hressilega. Hann mun fara í myndatöku á morgun og þá kemur í ljós hvort höndin sé hreinlega brotin. McDowell reyndi að spila í gegnum sársaukann en það gekk ekki vel og hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á World Golf Championship. "Hann hefur verið í meðferð og hendin er augljóslega mjög viðkvæm. Við verðum að bíða og sjá hversu slæm meiðslin eru," sagði umboðsmaður kylfingsins.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira