Brees brást og snertimarksmetið tók enda 30. nóvember 2012 14:15 Brees í leiknum í nótt. Það varð nokkuð ljóst í nótt að New Orleans Saints mun ekki spila Super Bowl-leik á heimavelli sínum á þessu tímabili. Saints tapaði, 23-13, gegn Atlanta Falcons og vonir liðsins um sæti í úrslitakeppninni eru nánast orðnar að engu. Hinn stórkostlegi leikstjórnandi liðsins, Drew Brees, brást aldrei þessu vant. Hann kastaði boltanum fimm sinnum í hendur andstæðinganna í leiknum og fann aldrei sinn takt. Hann setti ótrúlegt met í vetur er hann kastaði bolta fyrir snertimarki í 48 leikjum í röð. Hann var kominn upp í 54 leiki fyrir leikinn í nótt en honum tókst ekki að kasta fyrir snertimarki að þessu sinni. Þetta met er eitt af þeim glæsilegri í deildinni. Tímabilið hefur verið skrautlegt hjá Saints. Liðið mátti þola miklar refsingar fyrir tímabilið er upp komst að leikmenn liðsins hefðu sett fé til höfuðs andstæðinganna. Þeir sem náðu að meiða lykilmenn fengu greitt aukalega. Þjálfari liðsins, Sean Payton, var dæmdur í ársleikbann og fleiri fengu bönn. Þetta hafði mikil áhrif á liðið sem tapaði fyrstu fjórum leikjum sínum í vetur. Þrátt fyrir góða rispu eftir það voru þessir fjórir tapleikir einfaldlega of dýrkeyptir. Saints er búið að vinna fimm leiki og tapa sjö. Atlanta er aftur á móti á leið í úrslitakeppnina enda búið að vinna ellefu leiki og aðeins tapa einum. NFL Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Það varð nokkuð ljóst í nótt að New Orleans Saints mun ekki spila Super Bowl-leik á heimavelli sínum á þessu tímabili. Saints tapaði, 23-13, gegn Atlanta Falcons og vonir liðsins um sæti í úrslitakeppninni eru nánast orðnar að engu. Hinn stórkostlegi leikstjórnandi liðsins, Drew Brees, brást aldrei þessu vant. Hann kastaði boltanum fimm sinnum í hendur andstæðinganna í leiknum og fann aldrei sinn takt. Hann setti ótrúlegt met í vetur er hann kastaði bolta fyrir snertimarki í 48 leikjum í röð. Hann var kominn upp í 54 leiki fyrir leikinn í nótt en honum tókst ekki að kasta fyrir snertimarki að þessu sinni. Þetta met er eitt af þeim glæsilegri í deildinni. Tímabilið hefur verið skrautlegt hjá Saints. Liðið mátti þola miklar refsingar fyrir tímabilið er upp komst að leikmenn liðsins hefðu sett fé til höfuðs andstæðinganna. Þeir sem náðu að meiða lykilmenn fengu greitt aukalega. Þjálfari liðsins, Sean Payton, var dæmdur í ársleikbann og fleiri fengu bönn. Þetta hafði mikil áhrif á liðið sem tapaði fyrstu fjórum leikjum sínum í vetur. Þrátt fyrir góða rispu eftir það voru þessir fjórir tapleikir einfaldlega of dýrkeyptir. Saints er búið að vinna fimm leiki og tapa sjö. Atlanta er aftur á móti á leið í úrslitakeppnina enda búið að vinna ellefu leiki og aðeins tapa einum.
NFL Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira