Republik segir að ekki hafi verið kveikt í Douglas-vélinni 5. desember 2012 19:57 Reyndasti brellumeistari á Íslandi stjórnaði "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum. Vélin er í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar, segir Republik. Kvikmyndafyrirtækið Republik, sem annaðist tökur á þættinum Million Dollar Shooting Star í júní síðastliðnum, vill koma því á framfæri að Douglas DC-3 flugvélin sem brotlenti á Sólheimasandi árið 1977 er ennþá í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar.Á Vísi fyrr í dag var sagt frá því að kveikt hafi verið í vélinni en hún hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára. Republik segir að þó að logar sjáist við flugvélabrakið vegna kvikmyndatöku hafi ekki verið kveikt í vélinni og hún látin brenna til grunna. "Áður en við lögðum af stað í verkefnið var fengið leyfi hjá landeigendum og eiganda flugvélabraksins. Við réðum til verksins reyndasta brellumeistara á Íslandi og stjórnaði hann "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum, en það var aldrei kveikt í flugvélinni sjálfri. Við þrifum síðan sót af vélinni og gengum frá tökustaðnum eins og við gerum alltaf, enda teljum við okkur vera fagmenn á okkar sviði. Á meðan á tökum stóð voru bæði slökkvibíll og björgunarsveitin Dagrenning á staðnum. Einnig voru á staðnum sjúkraflutningamenn ef einhver slys hefðu orðið á fólki, en við framkvæmd atriðisins þurftu stúlkurnar að hoppa á trampolíni," segir í tilkynningu frá Republik. Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Republik, sem annaðist tökur á þættinum Million Dollar Shooting Star í júní síðastliðnum, vill koma því á framfæri að Douglas DC-3 flugvélin sem brotlenti á Sólheimasandi árið 1977 er ennþá í sama ástandi og hún var fyrir tökurnar.Á Vísi fyrr í dag var sagt frá því að kveikt hafi verið í vélinni en hún hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára. Republik segir að þó að logar sjáist við flugvélabrakið vegna kvikmyndatöku hafi ekki verið kveikt í vélinni og hún látin brenna til grunna. "Áður en við lögðum af stað í verkefnið var fengið leyfi hjá landeigendum og eiganda flugvélabraksins. Við réðum til verksins reyndasta brellumeistara á Íslandi og stjórnaði hann "eldinum" sem var gerður með sérstökum gaslögnum, en það var aldrei kveikt í flugvélinni sjálfri. Við þrifum síðan sót af vélinni og gengum frá tökustaðnum eins og við gerum alltaf, enda teljum við okkur vera fagmenn á okkar sviði. Á meðan á tökum stóð voru bæði slökkvibíll og björgunarsveitin Dagrenning á staðnum. Einnig voru á staðnum sjúkraflutningamenn ef einhver slys hefðu orðið á fólki, en við framkvæmd atriðisins þurftu stúlkurnar að hoppa á trampolíni," segir í tilkynningu frá Republik.
Tengdar fréttir Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld. 5. desember 2012 14:45