Góður árangur af aðgerðum hér 12. júlí 2012 07:00 Landspítali Aðgerðir vegna lungnakrabbameins voru skoðaðar frá árinu 1994 til 2008. fréttablaðið/vilhelm 99 prósent sjúklinga sem fara í skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins á Íslandi lifa aðgerðina af og lífslíkur þeirra sem ganga undir aðgerðir hafa batnað mikið. Árangurinn af skurðaðgerðum hér á landi er mjög góður í alþjóðlegum samanburði. Þetta kemur fram í grein íslenskra vísindamanna við Háskóla Íslands og Landspítalann, sem birtist nýlega í blaðinu Journal of Thoracic Oncology, sem er eitt virtasta tímarit heims á sviði krabbameinslækninga. Í grein íslensku vísindamannanna var árangur skurðaðgerða vegna lungnakrabbameins á árunum 1994 til 2008 skoðaður. 26 prósent sjúklinga með lungnakrabbamein gengust undir skurðaðgerð, sem er hátt hlutfall miðað við önnur Evrópulönd. Hlutfallið er til dæmis undir 20 prósentum á Norðurlöndunum. Greinin byggir á meistaraverkefni Húnboga Þorsteinssonar í læknisfræði, en hann er nú kandídat á Landspítalanum. Húnbogi vann verkefnið hjá Tómasi Guðbjartssyni prófessor en Steinn Jónsson, Helgi J. Ísaksson, Ásgeir Alexandersson, Guðrún Nína Óskarsdóttir og Rut Skúladóttir voru aðrir höfundar. - þeb Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
99 prósent sjúklinga sem fara í skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins á Íslandi lifa aðgerðina af og lífslíkur þeirra sem ganga undir aðgerðir hafa batnað mikið. Árangurinn af skurðaðgerðum hér á landi er mjög góður í alþjóðlegum samanburði. Þetta kemur fram í grein íslenskra vísindamanna við Háskóla Íslands og Landspítalann, sem birtist nýlega í blaðinu Journal of Thoracic Oncology, sem er eitt virtasta tímarit heims á sviði krabbameinslækninga. Í grein íslensku vísindamannanna var árangur skurðaðgerða vegna lungnakrabbameins á árunum 1994 til 2008 skoðaður. 26 prósent sjúklinga með lungnakrabbamein gengust undir skurðaðgerð, sem er hátt hlutfall miðað við önnur Evrópulönd. Hlutfallið er til dæmis undir 20 prósentum á Norðurlöndunum. Greinin byggir á meistaraverkefni Húnboga Þorsteinssonar í læknisfræði, en hann er nú kandídat á Landspítalanum. Húnbogi vann verkefnið hjá Tómasi Guðbjartssyni prófessor en Steinn Jónsson, Helgi J. Ísaksson, Ásgeir Alexandersson, Guðrún Nína Óskarsdóttir og Rut Skúladóttir voru aðrir höfundar. - þeb
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira