Nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttir hefur fengið nafnið Kuldi og er hún væntanleg um miðjan nóvember.
Lögmaðurinn Þóra kemur ekki við sögu í bókinni, rétt eins og í draugasögunni „Ég man þig" sem kom út fyrir tveimur árum.
Yrsa átti söluhæstu bók síðasta árs, Brakið, og er ljóst að margir bíða spenntir eftir þessu nýjasta útspili hennar.
Kuldi frá Yrsu
